Sameiningin - 01.11.1896, Side 16
144—
sögðust mundu hafa sótt mig til járnbrautarstöðva, ef jieir hefSi vitaö am ferií mína.
Lika bauðst Halldór Halldórsson, póstmeistarinn að' Lundum, ótilkvaddr og eftir-
tölulauast, með hreinasta höfðinglyndi, til að flytja mig notðr til Narroaus, sem er 3
daga fetð fram og aftr. Var har.n kominn áleiðis með mér', þegar fréttirnar fra
heimili mínu bárust mér í hendr. ,Ók hann mig svo heim til sm og Jraðan til næstu
járnbrautarstöðva um 40 mílur. íslendingar eru öðruvísi heim að sœkja,, en aðrar
Þjóðir og finnst roér eg hvergi vera heima hjá mér nema hjá þeim. Mér þótti fyrir,
hve stutt viðstaðan varð, enda fannst mér þar af leiðandi hún myndi verða að litl-
um notum. Vona eg samt til drottins, að eitthvað gott muni af henni leiða.
Tíminn var óhentugr. Sumir voru i kaupstaðarferðum. en sumir uti í vinnu.
Guðsþjónustu-samkomurnar urðu því ekki eins vel sóttar eins og ella hefðí orðið.
iientugasti tíuiinn. eftir þvi, sem eg komst næst, er Nóvember og Júnf.
Eg talaði við fólk um safnaðarmyndun og hefi eg heldr von um, að söfnuðr
verði myndaðr, að minrsta kosti í Álftavatnsnýlendunni. I Grunnavatnsnýlend-
unni var svo mikið los á hugum manna vegna vandræðá út af vatnsmegninu í
bhoal I.ake, að ekki er að búast við, að menn sinni þar nokkuð félagsmálum byggð-
arinnar, á meðan ckki birtir yfir byggðinni að því er framtíðarhorfur hennar snertir.
En vonandi er, að stjórnin sjai hag í því, að bœta bráðlega eitthvað úr vatns-
vandræðunum.
Park River, N. Dak., 7. Nóv. 1896.
N. Steingrímr J>orláksson.
Lexíur fyrir sunnudagsskölanu; fyrsti ársfjórðungr 1897.
1. lexia, sunnudaginn 3. Jan.: Uppstigning Krists: Pg. 1, 1—14. (Les
allan kapítulann.)
2. lexía, sunnudaginn 10. Jan.: Sending heilags anda: Pg. 2, 1—13. (Les
enn fremr versin 14—31 í sama kap.)
3. lexía, sunnudaginn ;7. Jan.: Fjöldi fólks tekr trú: Pg. 2, 32—47.
4. lexía, sunnudaginn 24. Jan.: Haltr maðr læknaðr: Pg. 3, 1—16.
5. lexía, sunnudaginn 31. Jan: Djörfung þeirra Pótrs og Jóhannesar:
Pg. 4, 1—14.
,,ÍSAFOLD“ lang-stœrsta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar
i Ameríku $1.50. Halldór S. Bardai, 613 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr.
„SUNNANFARA" hafa HalldórS. Bardal, 613 Elgin Ave.,Winnipeg, Sigfús Berg-
mann, Garðar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. í hverju blaði
mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar.
„VERÐI LJOS !“ — hið nýja mánaðarrit þeirra séra Jóns Ilelgasonar, Sig P. Sí-
vertsens og Bjarna Símonarsonar í Reykjavik — ti! sölu í bókaverzlan Halldórs S.
Bardals í Winnipeg og kostar 60 cts.
,,KIRKJUBLAÐIГ, ritstj. séra f>órh. Bjarnarson, Rvík, 6. árg. 1896, c. 15 arkir
auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita“, kostar 60 cts. og fæst hjá H.
S. Bardal, Winnipeg, Sigfúsi Bergmanu, Garðar, N. Dak., og G. S. Sigurðssyni,
Minneota, Minn.
,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00
árg.; greiðist fyrirfram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitobá,
Canada.—Utgáfunefnd: Jón lijarnason(ritstj.), FriðrikJ. Bergmann, Jón A.Blöndal,
Björn B, Jónsson og Jónas A. Sigurðsson.
PRENTSMIDJA LÖGBER.GS — WINNIPEG,