Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1898, Side 2

Sameiningin - 01.04.1898, Side 2
—18— 4. Engla skarar ofan fara, ofan fara gegn um ský; gröfin ljómar, gleði hljóma, gleði hljóma boðin ný. Engla skarar ofan fara, ofan fara gegn um ský. 5. Brott er nauð og brejtt er dauðaus, breytt er dauðans ógn í líf; gröfin ljómar guðs ineðal blóma, guðs meðal blóma í Jesú hlíf. Brott er nauð og breytt er dauðans, breytt er dauðans ógn í líf. 6. Englasæti, englakæti! englakæti’ í grafar lilé! Sœtt mun bólið sett í skjól við, sett í skjól við lífsins tré. Englasæti, englakæti! englakæti’ í grafarhlé! 7. Ljóssins anda logabrandi, logabrandi’ í myrkrið slær; inyrkrum glapið mannkyn da]>rt, mannkyn daprt huggast fær. Ljóssins anda logabrandi, logabrandi’ í myrkrið slær. 8. Gull í mundu gefr stundin, gefr stundin þessi oss: Ijóssins hjarta, lífsins bjarta, lífsins bjarta sigrhnoss. Gull í inundu gefr stundin, gefr stundin þessi oss. 8. Ljóss í gerfi loks vér hverfum, Ioks vér hverfum gegn utn ský. Herrans veldi hljómi eldleg, Hjómi eldleg kvæði ný. Ljóss í gerfi loks vér hverf'um, loks vér hverfum gegn um ský.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.