Sameiningin - 01.01.1900, Blaðsíða 8
168
54. 2—4. Og aöal-efnið þetta : ,,rýmka þú út tjaldbúð þína. “
Hann benti á, að General Council ætti aö lesa í þessurn oröum
spámannsins áskorun guðs til þess, um að fœra út kirkjulegar
tjaldskarir sínar, auka starfsviö sitt, stœkka verkahringinn,
erja og yrkja órœktaða bletti á hinum lúterska kirkjuakri. í
sambandi við þessa hugsun voru áherzluorS hans þessi orS
textans : ,,drag ekki af“—, beittu þér öllum,— hlífSu þér
ekki—; og þessi: ,,óttast eigi“—, berSu engan kvíSboga,—
treystu drottni; því hann er meS í verki. En hann tók líka
þaS fíam, aS þótt vér höfum fengiS köllun til þess aS fœra oss
út, þá höfum vér enga köllun fengiS til þess aS flytja oss. A
játningargrundvellinum lúterska eigum vér aS standa fastir,
fœra oss út á homnn, en ekki út fyrir hann, og meS því vitna
gegn öllu játningarlega losinu og kæruleysinu, sem virSist ætla
að verSa svo mjög ofan á hjá nútíðarmönnunum.
þaS kom líka fram á þinginu talsverðr áhugi fyrir því,
aS fœra sig út og aS gjöra meira, en samhliða því sterk hreyf-
ing í áttina til þess aS sameina kraftana (centralisation of pow-
er). Menn fundu til þess.þeir að minnsta kosti.sem höfSu vak-
andi hugsun, hvað dreifðir kraftarnir væri og hvaSa eyðslu
þaS hefSi í för með sér í kirkjulega búskapnum, eyðslu, sem
ekkert gæfi af sér. Enda ætti það að liggja öllum í augum
uppi, hvað mikla þýSing það hefir fvrir starfsmagn hins
kirkjulega félagsskapar og alls félagsskapar yfirleitt, ef kraft-
arnir eru sameinaðir. því dreifðari sem þeir eru, því mátt-
minni er félagsskaprinn ; en því betr sameinaSir og samhent-
ir, því afkastameiri.
þótt þetta sé svona ljóst, sýnist þaS þó full-ervitt fyrir oss,
fáliðaða og fátœka Islendinga, að sameina kraftana og vera
samhentir í hinni kirkjulegu starfsemi vorri. Vér ættum því
eigi að furSa oss á því, þótt General Council lærist það ekki á
einum degi, þar sem það samanstendr nú af tíu smærri og
stœrri kirkjufélögum með mismunandi þjóSernis-einkunnum.
þaö þarf tíma til þess að vaxa og þá líka að sarnvaxa. Engan
skynberanda mann ætti því aS reka í rogastanz, þótt hann
tœki eftir því, að þar kemr fyrir smávegis árekstr andstœðra
skoSana og ekki gengr allt æfinlega eins og í sögu. Enda