Fréttablaðið - 23.12.2010, Side 26

Fréttablaðið - 23.12.2010, Side 26
 23. desember 2010 FIMMTUDAGUR2 og legg meiri áherslu á leikhús- förðun en tískuförðun,“ útskýrir Svanhvít. „Nemendur unnu undir þessu þema alla önnina og höfðu frjálsar hendur með förðun, hár og klæðnað en í þessum geira þarf að hafa gott auga fyrir heildarmynd- inni.“ heida@frettabladid.is Áhersla var lögð á leikhúsförðun undir handleiðslu Svanhvítar Valgeirsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kaldir litir í bland við hlýja tóna. Vetrarævintýri var yfirskrift lokaverkefnis útskriftarnema Förðunarskóla Snyrtiaka- demíunnar. Nemendur höfðu frjálsar hendur með förðun, hár, klæðnað og fylgihluti. Hver taska Fjola Maria design er einstök þar sem roðin eru saumuð saman eftir útliti þeirra og stærð, þau eru sterk og notuð jafnt í skó og töskur. Töskurnar eru ætlaðar athafnakonum sem taka fartölvuna gjarnan með sér hvert fótmál en í henni rúm- ast auk tölvunnar, rafmagns- snúra, síminn, pennar og fleira og þá er nóg pláss fyrir snyrtiveskið líka. Töskurnar fást meðal annars í Kraum og Epal. Nánar á www. fjolamariadesign.is Skvísulegar fartölvutöskur ÍSLENSKT FISKROÐ, VERKAÐ Á SAUÐÁRKRÓKI ER NOTAÐ Í FAR- TÖLVUTÖSKUR FJÓLU MARÍU ÁGÚSTSDÓTTUR EN HÚN HANNAR TÖSKURNAR UNDIR MERKINU FJOLA MARIA DESIGN. Hver taska er einstök en roðin eru saumuð saman eftir útliti og stærð. Taskan hentar undir fartölvuna, símann og snyrtivörurnar. Í töskunum eru vasar fyrir nafnspjöld, penna og síma. M YN D /F JO LA M A R IA D ES IG N .IS Framhald af forsíðu Tískuheimurinn heldur vart vatni yfir kvikmyndinni Black Swan með þeim Natalie Portman og Milu Kunis. Ástæðan er sú að tískuhönnuðir Rodarte hönnuðu ballettbúningana í myndinni, sem fjallar um ballettheiminn í New York. Bolur 3.690 kr. Buxur 2.690 kr. Nokkrir litir Laugavegi 40 Sími 553 1144 • minervashop.is FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM HERRA- KULDASKÓR Úrval af herrakuldaskóm úr leðri, fóðruðum með lambsgæru. Sími 551 2070. Fram til jóla verður opið: virka daga: 10 - 18 Þorláksmessu: 10 - 20 Aðfangadag: 10 - 12 Gleðileg jól ! Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.