Fréttablaðið - 23.12.2010, Qupperneq 60
44 23. desember 2010 FIMMTUDAGUR
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
18.15 Að norðan með Hildu Jönu
Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð-
lenskt mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
15.40 Þingeyrakirkja Stuttur þáttur um
Þingeyrakirkju í Húnavatnssýslu.
16.00 Kiljan (e)
16.50 Jóladagatalið - Jól í Snædal (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Heilabrot (7:8) (Hjärnstorm) (e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur (85:87) (Broth-
ers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör-
ug samskipti.
21.00 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar
þar sem þær eru séðar.
21.45 Tíu mínútna sögur – Falli snjór
(4:11) (Ten Minute Tales) Flokkur þögulla
breskra stuttmynda.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Dorrit litla (2:8) (Little Dorrit)
Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir
Charles Dickens um erfiða lífsbaráttu fólks í
London um 1820. (e)
23.15 Norrænir jólatónleikar (e)
01.20 Kastljós (e)
01.50 Fréttir (e)
02.00 Dagskrárlok
06.40 Four Christmases
08.10 Notting Hill
10.10 Mr. Deeds
12.00 Meet Dave
14.00 Notting Hill
16.00 Mr. Deeds
18.00 Meet Dave
20.00 Four Christmases
22.00 Eagle Eye
00.00 I Am Legend
02.00 Witness
04.00 Eagle Eye
06.00 Bourne Identity
19.05 The Doctors Frábærir spjallþættir
framleiddir af Opruh Winfrey.
19.50 Entourage (11:12) Fimmta þátta-
röðin um framabrölt Vincents og félaga í
Hollywood.
20.25 Ástríður (12:12) Ætlar Davíð í al-
vöru að láta verða af því að flytja til Dan-
merkur? Skilur hann ástina eftir eða munu
þau á endanum ná saman?
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Gossip Girl (7:22) Fjórða þátta-
röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í
Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist
enda mikið lagt upp úr útliti og stíl.
22.35 Hawthorne (4:10) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity-spítalanum í Virginíu.
23.20 Medium (13:22) Sjötta þáttaröð
þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjall-
ar um sjáandann Allison Dubois sem gegn
eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega
glæpi sem hafa ekki enn verið framdir.
00.05 Nip:Tuck (12:19) Sjötta sería þessa
vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um
skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans
McNamara og Christians Troys.
00.50 Ástríður (12:12)
01.15 Entourage (11:12)
01.45 The Doctors
02.25 Fréttir Stöðvar 2
03.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
20.00 Hrafnaþing Þorláksmessuhrafna-
þing.
21.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Síðustu
heilræðin fyrir jól.
21.30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á
eyjunni bláu er engu lík.
07.00 Þýski handboltinn: Lübbecke
- Kiel
18.15 Þýski handboltinn: Lübbecke
- Kiel
19.50 Vildargolfmót Audda og Sveppa
Sýnt frá Vildargolfmóti Audda og Sveppa þar
sem margt var um manninn og leikið var golf
fyrir gott málefni.
20.40 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu
tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska
boltanum.
21.30 European Poker Tour 6 - Pokers
22.20 Main Event Sýnt frá World Series
of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks
allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims.
23.10 Til síðasta manns (6:8) Raun-
veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi
ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólík-
um bardagalistum. Í þáttunum heimsækja
þeir afskekkta staði víðs vegar um heiminn
þar sem þeir kynnast nýjum bardagaaðferð-
um og etja kappi við frumbyggja.
16.30 Enska úrvalsdeildin
18.15 Enska úrvalsdeildin
20.00 Premier League World 2010/11
Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals-
deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu
og skemmtilegu hliðum.
20.30 David Beckham Í þessum þætti
verður ferill Davids Beckham skoðaður og
helstu afrek þessa frábæra leikmanns skoð-
uð.
20.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá
öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll
mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf-
in til mergjar.
21.25 Sunnudagsmessan Sunnudags-
messan með þeim Guðmundi Benediktssyni
og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng-
inn má láta fram hjá sér fara. Lífleg og fagleg
umræða um enska boltann.
22.25 Man. City - Everton Útsending frá
leik Manchester City og Everton í ensku úr-
valsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.40 Rachael Ray (e)
09.25 Pepsi MAX tónlist
15.05 Life Unexpected (3:13) (e)
15.50 Parenthood (12:13) (e)
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.05 America’s Next Top Model
(12:13) (e)
18.55 Real Hustle (6:20) Áhugaverður
þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða sak-
laust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt
það er að plata fólk til að gefa persónuleg-
ar upplýsingar.
19.20 America’s Funniest Home Videos
(18:46) (e)
19.45 Whose Line is it Anyway?
(8:39).
20.10 Nobel Peace Prize Concert 2010
Einstakur viðburður í sjónvarpi þar sem
handhafi friðarverðlauna Nóbels er heiðr-
aður af nokkrum af fremstu tónlistarmönn-
um veraldar.
21.30 In the Electric Mist Spennumynd
frá árinu 2009 með Tommy Lee Jones,
John Goodman, Peter Sarsgaard og Mary
Steenburgen í aðalhlutverkum. Stranglega
bönnuð börnum.
23.15 Hostage (e) Hörkuspennandi
mynd með Bruce Willis í aðalhlutverki.
Myndin er stranglega bönnuð börnum.
01.10 Nurse Jackie (12:12) (e)
01.40 United States of Tara (12:12) (e)
02.10 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
11.10 Golfing World
12.00 PGA Grand Slam of Golf 2010
(2:2)
15.00 Ryder Cup Official Film 2002
17.00 Golfing World
17.50 European Tour - Highlights 2011
(2:45)
18.40 JBwere Masters 2010 (3:4)
23.10 PGA Tour Yearbooks (3:10)
00.00 ESPN America
07.00 Latibær (17:18)
07.25 Elías
07.40 Galdrabókin (23:24)
07.50 Nornfélagið
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Gilmore Girls
11.45 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Matarást með Rikku (2:10)
13.30 La Fea Más Bella (292:300)
14.15 La Fea Más Bella (293:300)
15.00 The O.C. 2 (13:24)
15.45 Barnatími Stöðvar 2
16.45 Latibær (17:18)
17.10 Bold and the Beautiful
17.35 Nágrannar
17.58 The Simpsons (6:22)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (11:24)
19.45 How I Met Your Mother (11:24)
20.10 Nú stendur mikið til Sérstakir há-
tíðartónleikar þar sem Sigurður Guðmunds-
son og Memfismafían flytja lög af plötunni
sinni Nú stendur mikið til.
20.55 Little Britain Christmas Special
21.30 Fred Claus Bráðsmellin jólagrín-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
23.25 Hlemmavídeó (9:12)
23.50 Jamie‘s Family Christmas Jamie
Oliver framreiðir fljótlegan og gómsætan mat.
00.15 Numbers (9:16)
01.00 Mad Men (4:13)
01.50 The Jane Austen Book Club
03.35 Little Britain Christmas Special
04.05 Two and a Half Men (11:24)
04.30 How I Met Your Mother (11:24)
04.55 The Simpsons (6:22)
05.20 Fréttir og Ísland í dag
> Adam Sandler
„Ég held að ástæðan fyrir því að ég les ekki
sé vegna þess að þegar ég les, þá líður mér
eins og ég sé að missa af einhverju. Ég hugsa
með mér: Hvað eru vinir mínir að
gera? Hvar er kærastan mín?“
Adam Sandler leikur smábæjar-
manninn Longfellow Deeds sem
erfir 40 milljarða dollara eftir
látinn frænda sinn í kvikmynd-
inni Mr. Deeds sem sýnd er á Stöð
2 Bíó í dag kl. 16.00.
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR.
GLEÐILEGUR
JÓLADAGUR
Á STÖÐ 2
KL. 18:50
FROSTRÓSIR
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
Flestir, ekki síst börn, hafa fyrirmyndir í lífinu. Þetta verða fyrirmyndir
að hafa í huga. Þær verða að hafa hátterni sitt á bak við eyrað eins
og Jón Sigurðsson, forseti Hafnardeildar Bókmenntafélagsins á
þarsíðustu öld. Jón virðist hafa lifað lífinu eins og hann vildi að sagan
geymdi hann; óhögguðum manni sem gekk fremstur í sjálfstæðis-
baráttu Íslands nítjándu aldar með penna og forljóta barta að
vopni. Það má vel vera að hann hafi átt vondan dag, verið
út úr heiminum af áfengisvímu og lent í því að
sofa fram hjá Ingibjörgu sinni, sem beið hans í
föðurhúsum á meðan heitmaðurinn var við
fræðistörf í öðru landi í tólf ár. Málið er að
enginn vissi af því og því situr eftir falleg
mynd af Jóni forseta.
Sjálfur man ég ekki hverjar fyrirmyndir
mínar voru á yngri árum. Þær voru sumar af vafa-
sömu sortinni og aðrar ekki til nema í skáldskap;
þar á meðal var bassaleikarinn Sid Vicicous, fornleifafræðingurinn
Indiana Jones auk blaðamannanna Tinna og Hunter S. Thompson. Ég
tel mig ekki hafa borið teljandi skaða af lífsstílsfyrirmyndunum þótt
líferni sumra þeirra hafi ekki verið upp á marga fiska.
Heimildarmyndin Bigger, Stronger, Faster í Ríkissjónvarpinu í
síðustu viku sýndi á harkalegan hátt áhrif slæmra fyrirmynda. Myndin
sýndi hvernig þrír smávaxnir bræður fylgdu fordæmi móðurbróður
síns, afskræmdu líkama sína með lóðalyftingum í æsku og héldu
síðan dauðahaldi í úrkynjaða barnslega framadrauma fram á
fullorðinsár. Þegar Arnold Schwarzenegger og fleiri kollegar hans í
íþróttum viðurkenndu steranotkun eltu smávöxnu lyftingabræð-
urnir fyrirmyndir sínar með tilheyrandi afleiðingum.
Þetta þótti mér sýna hversu þungar byrðar eru lagðar á fyrir-
myndir fólks; þær verða að haga sér í samræmi við stöðu sína
og geyma að sleppa af sér beislinu - nema þegar enginn sér til.
Já, líf fyrirmynda er þyrnum stráð.
VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON VELTIR FYRIR SÉR FYRIRMYNDUM Í LÍFINU
Sumir mega ekki sleppa fram af sér beislinu