Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1902, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.04.1902, Blaðsíða 11
2 7 býðr ySr aS gjörast foringjar í fylkingum hersveita hans Skorizt eigi undan því að gjörast trúboSar og kennimenn. Þér treystiS ySr ekki ? Jú, Kristr skal fara meS ySr, og þá megiS þér treysta ySr. ÞaS er eigi veriS aS rœSa um þaS, aS þér vinniS ySr frægS og frama eöa verSiS ,,miklir menn“. Nei, þér eigiS aS hugsa eins og maSrinn, sem orkti þetta erindi: ,,Þó aS eg í anda-stríSi aldrei verSi bitrt sverS, nœgir mér þaS, ef eg aS eins andans traustr stafr verS. Þótt eg brjóti’ ei borgarmúra básúnu meS sterkum gný, gjör mig, herra, hirSispípu, hér sem ljúft sé blásiS í!“ Þegar söfnuSir vorir, foreldrarnir og ungmennin vakna til meSvitundar um heilaga skyldu sína, verSr ekki framar neinn prestaskortr hjá oss. ,,Ó, guS! í tíma vek oss vel. “ ------—-----------—---- Nýja skoðanin á biblíunni. ,,The Lutheran“, aSal-málgagn General Council-manna, hefir nýlega (20. Febr.) komiS meS ritstjórnargrein, sem skýrt og skorinort bendir til þess, hve mikiS sé íhúfi, ef menn aShyllast hina nýju —,,frjálslyndu“ — skoSan á biblíunni. Tilefni greinar þeirrar voru ritgjörSir nokkrar í ,,Indepen- dent“, mjög merku, en ólútersku trúmála-tímariti, sem út er gefiS í New York. Var þar rœtt um hættur á leiS guSfrœöing- anna, einkum þeirra, er halda vilja fast viS þá skoöan á biblíunni, aö hún sé í heild sinni guSinnblásin bók. Því ,,Independent“ er á móti þeirri skoöan. I ,,Lutheran“ eru nú til fœrö talsvert mörg brot af þessum ritstjórnargreinum í , ,Independent“. Meöal annars þetta: ,,AS því er oss viröist hafa þeir, sem nýju skoöanina hafa á biblíunni, lagt fram svo sterkar sannanir fyrir máli sínu og fengiö sér svo almennt fylgi, aö sú skoöan er nú í reyndinni ofan á. ÞaS lítr ekki út fyrir, aö íhaldsstefna hinna eldri

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.