Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1902, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.04.1902, Blaðsíða 16
32 (Eggert Ólafsson) frá 19. öldinni. Lang-mest af ljóöum þessum er þó eftir þá Jónas Hallgrímsson og Mattías Jokk- umsson, þar næst eftir Steingrím Thorsteinsson. Kvæðin eru valin með tilliti þess, er búizt er við að helzt sé við hœfi unglinga. Prentunar-frágangrinn er góðr og kvæðavalið heppilegt. Kverið er 128 blaðsíður í litlu 8 blaða broti. Æfi-ágrip hvers höfundar í sem fæstum orðum er prentað á undan kvæðum hans. Nú er Lúkasar guðspjall lcomið út frá nefndinni í Reylija- vílc, sem er að eiga við endrbót á íslenzlru biblíuþýðingunni, með sama sniði og guðspjöll þeirra Matteusar og Markúsar, sem áðr voru komin. Séra Eiríkr Briem, prestaskólakennari, mun vera sá, sem helzt hefir unnið að þýðing þessa guðspjalls, samkvæmt því, er áðr hefir verið auglýst af hr. biskupinum, Hallgrími Sveinssyni, formanni nefndarinnar.—Sitthvað finnst oss athugavert við hinar nýju þýðingar guðspjallanna, helzt ýmsar óþarfar orðabreytingar frá því, sem verið hefir; en í heild sinni eru þýðingar þessar miklu nákvæmari en þær, sem að undanförnu hafa verið í höndum íslenzks almennings. — Hvert um sig af guðspjöllunum, sem þannig eru út komin, kostar að eins fáeina aura (15, ioog 15 aura). Það mætti vel nota þessa guðspjalla-ritlinga í sunnudagsskólum vorum. í síðasta hefti , ,Eimreiðarinnar“ (vm, 1. h.) er ritgjörð ein löng og stór-merkileg, sem vér viljum benda lesendum vorum á. Hún ei um alþýðuskólana í Danmörlí. Höfundr- inn er hr. Jón Jónsson. Það er einhver sú ágætasta ritgjörð menntamálum viðviTjandi, sem nokkurn tíma hefir birzt á vorri tungu. fslenzk nýja-testamenti eru nú að fá til kaups (60 cts.) hjá ritst. ,,Sam. “ Hr. Ólafr S. Þorgeirsson, 644 William Ave., Winnipeg, er féhirðir .,Sam.‘‘. ,,VERÐI LJÓS!"—hið kirkjulena mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níels- sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan H. S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cents. „EIMREIÐIN", eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, J. S. Bergmann o. fl. ,,ÍSAFOLD‘\ lang-mesta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr. ..SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,,Kenn- arinn" fylgir með „Sam." í hverjum mánuði. Ritstjóri ,,Kennarans“ er séra N. Stein- grímr Þorláksson, West Selkirk, Man. Árgangsverð beggja blaðanna að eins Si; greiðist fyrirfram.— Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada,— Útgáfunefnd: Jón Bjarnason, (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson. Bjö'rn B. Jónsson, N. Steingrímr Þorláksson. Prentsmiðja Lögbergs. — Winnipeg.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.