Sameiningin - 01.04.1902, Blaðsíða 14
getum vér sagt, aS vér verSum aS forSast hættu trúleysisins
meS þvf aS vera guShræddir, alveg á sama hátt og vér hætt-
um því aS gjöra illt meS því aS læra aS breyta vel. ‘' En und-
irstaSa kristinnar trúar eru atburSir þeir og sannindi þau, sem
frá er skýrt í guSs orSi ritningarinnar; og þegar maSrinn sá eSa
sá missir trú á því orSi og telr sér heimilt aS hafna sérhverju
því í innihaldi þess, sem eigi fær samrímzt hyggjuviti hans eSa
tilhneigingum, þá mun reyndin verSa sú, að honum veitir
afar torvelt aS vera guSræddr, í hinum biblíulega skilningi
þess orSs.
ViS því má búast, aS viS oss verSi sagt, aS kristnir menn
hafi veriö til áSr en nýja testamentiö varS til. Og aS sjálf-
sögðu játum vér því hiklaust. En þaS, sem þessum fyrstu
kristnu mönnum var kennt, og þaS, sem þeir trúSu, voru ein-
mitt hinir miklu atburSir og lærdómar, sem síöar voru í letr
fœröir í guSspjöllunum og öllum hinum ritum nýja testament-
isins. Og myndi postularnir viö engan þann mann hafa kann-
azt sem kristinn mann, sem þeim neitaöi. Þeir lögSu hina
mestu áherzlu á þá atburöi og lærdóm trúarinnar; og trúar-
játningarnar, sem lýsa yfir því, aö þaö sé sannleikr sáluhjálp-
arinnar, eru ekkert ,,froSumál“, heldr vitnisburSr hinnar
sönnu kirkju um ,,þá trú, sem heilögum hefir einu sinni veriö
kennd“.
,,ALDAMÓT“ fyrir 1901 eru nýkomin út, prentuö eins
og í fyrra og hitt hiö fyrra hér í Winnipeg í prentsmiöju Lög-
bergs. Þaö er ellefti árgangr þess kirkjumálarits, sem nú
eins og áör hefir veriö gefiS út af prestum kirkjufélagsins vestr-
íslenzka. Og eins og áSr er séra Friörik J. Bergmann rit-
stjóri þess. Enda er lang-mest í þessu ,, Aldamóta“-hefti
eftir hann. Efniö er þetta: 1. AldaróSr (, ,GuS veit þaS“),
langt og fagrt kvæöi eftir séra Valdemar Briem í minning síö-
astliöinnar aldar, einkum aö því er snertir þjóS vora og Is-
land. 2. ,,Þrándr í Götu“, fyrirlestr frá síðasta kirkjuþingi
voru eftir ritstjóra ,,Sameiningarinnar“. 3. ,,Bókstafrinn og
andinn“, kirkjuþingsfyrirlestr einnig frá því í fyrra eftir séra
Friörik. 4. ,,Undir linditrjánum“, bókmenntaþáttr meö