Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1902, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.11.1902, Blaðsíða 7
135 um þaS, aS sannfœringin hjá talsmönnum nýju skoSanarinnar sé ekki mjög sterk, aS þeir leggi ekki mikiS upp úr sinni sann- fœring, úr því þeir ætlast til þess, aS vér lítilsvirSum skoSan vora. Ekki er heldr alveg laust viS, aS þaS bóli á þessu í fyrirlestri séra FriSriks. Hann segir á einum staS : ,,Hugr minn hneigist til hins nýja, eins og þegar er kunnugt. “ Sam- kvæmt þessu er hann fremr óákveSinn,—ekki ákveSinn í hinni nýju guSfrœSi. ÞaS er ekkert undarlegt, þótt maSr sé ekki ákveSinn gagnvart nýrri stefnu, og er ekkert út á þaS aS setja. En svo kemr fyrirlestrinn í heild sinni meS mjög ákveSna ,,hærri kritík“, og hvergi verSr, aS mínu áliti, annaS séS en aS þar komi fram höfundarins eigin skoSanir. Eftir því er höfundrinn hikandi eSa óákveSinn í sínum eigin skoSunum. Meira aS segja hyggr hann sumt af því muni rangt vera, álítr ,,miklar líkur til, aS ýmislegt breytist og þokist aftr nær hinu gamla“. ÞaS er ekki laust viS, aS þaS sé ofr lítill hálfvelgjukeimr aS þessu. ÞaS lítr ekki út fyrir, aS þaS sé mjög sterkt sannfoeringarafl í þessu. I svona alvarlegu máli ætti menn ekki aS koma fram fyrir almenning meS skoSanir sínar fyrr en þeir eru algjörlega sannfœrSir um aS þær sé réttar, og þaS eru menn ekki, ef menn álíta, aS þær breytist. Mergrinn málsins í fyrirlestrinum er þaS, aS þessi nýja guSfrœSi sé ekkert annaS en söguleg rannsókn biblíunnar, og sé því aS eins brot af hinum sögulegu rannsóknum, sem beitt hafi veriS á öllu sviSi bókmenntanna og mannkynssögunnar hina síSastliSnu öld. Þessa sögulegu rannsóknaraSferS telr höfundrinn hinn eina veg aS sannleikanum. Hann álítr al- gjörlega óhætt aS trúa vísindamönnunum fyrir rannsókn biblí- unnar til endilegrar úrlausnar, því þótt einhverjar villur kunni aS slœSast inn, muni brátt koma leiSrétting á þeim. ,,ÞaS er eSli vísindanna aS leiSrétta sig sjálf“—segir höfundrinn. Af þessum ástœSum álítr hann, aS hér eftir hljóti „uppruni, tilorSning og myndun hins helga ritsafns aS hvíla á' söguleg- um grundvelli“. Hann er því fullviss um, aS niSrstaSa þess- ara rannsakenda sé svo nálægt óyggjanda sannleika, aS hættu- laust sé fyrir alla aS fallast á mál þeirra. MeS öSrum orSum: ú- því sögulegir rannsakendr hafi fundiS sanpléikann í mann-'

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.