Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1903, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.03.1903, Qupperneq 5
Mánaðarrit til stuðnings Jcirkju og Icristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. JcirJcjufélagi Isl. í Vestrheimi. KITSTJÓRI JÓN BJAHNASON. 18. árg. WINNIPEG, MARZ 1903. nr. i. Jesús í Getsemane. Prédikan ut af inngangsþætti píslarsögunnar, flutt í Fyrstu lótersku í Winnipeg l.sd. í föstu síðastl. af ritst. „Sam/* Hér erum vér staddir fast við miðdepil kærleiksopin- berunar guðs, sem er fórnargjörð sonarins í hinni dýpstu mannlegu niðrlæging hans hér í heimi oss öllum syndföllnum og sekum mönnum til frelsunar um tíma og eilífS. ÞaS blasir hér viS oss dýrS drottins í svo angrblíðri mynd sem hugsazt getr, dýrS friSþægingarkærleikans í persónu Jesú, dýrS hins heilaga sársauka í sálu hans á þeirri stund, er hann stígr út í dauSamóSu píslarsögunnar, dýrSin, sem skín út úr ásjónu hans, þegar hann þrátt fyrir hinar sáru, logandi mannlegu kvalatilfinningar beygir sinn vilja algjörlega undir vilja himna- föSursins, dýrö Jesú í hyldýpi dauSa-angistarinnar, en líka — undir eins á eftir — dýrS hinnar guSlegu rósemi og hins guS- lega valds, sem einkennir orS hans og alla framkomu stöSugt þaSan í frá á gjörvöllum píslarferlinum. Söguþáttr texta vors er í rauninni aS eins inngangr til píslarsögunnar. ÞajS* er ekki enn verulega, meöan þeir atburöir eru aö gjörast, sem þar er sagt frá, fariö aS kvelja hann, hinn saklausa og heilaga guSmann. Svo lengi sem Jesús dvelr í Getsemane er hann svo aö kalla aö eins staddr í anddyri píslarsögu-helgidómsins. En engu aö síSr er þaS þó svo fyrir honum þá eins og kvala- þunginn allr, sem honum var búinn, sé þegar yfir hann kom- inn í sínum algleymingi. Hann gengr hér í gegn um alla

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.