Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1903, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.03.1903, Blaðsíða 15
ofbýör slíkt hugrekki—eða slík harSneskja. En hvernig á þá aS gjöra sér grein fyrir því, aS Jesús — hetjan óviSjafnan- lega — skuli finna svo mikiS til, skuli meS engu móti geta duliS sálarangist sína, þegar hann er staddr í Getsemane ? ÞaS verSr aS eins á einn veg skiljanlegt. Hans kvöl og dauSi er óendanlega meiri en allra annarra manna. Hann ber á saklausri, heilagri persónu sinni syndabyrði gjörvalls mann- kynsins út í dauSann. Hann líSr og deyr sem fórnarlamb guSs. ÞaS er leyndardómr friSþægingarinnar, sem gjörir þaS eölilegt og skiljanlegt, aS sálarangistin í Getsemane er einn sjálfsagör þáttr í hans æfisögu og kemr einmitt fyrir á þeim tíma, sem guSspjallamennirnir votta. Láti allir þá sönnun fyrir megin-atriöinu í hinum kristna trúarlærdómi,sem í þessu liggr, vera sér ógleymanlega. A boöunardag Maríu. Sálmr út af guðsp. þess dags, Lúk. 1, 26—38, eftir séra Valdemar Briem. (Lag: Kom skapari, heilagi andi.) 1. Vér heyrum hér um undr enn, þaS undr, sem er mest og stœrst. Þaö undr snertir alla menn og öllurn mönnum stendr næst. 2. GuSs engill boöar undr þaS, guðs andi framkvæmd veitir því, guð faðir áSr á svo kvað, guSs eigin sonr felst þar í. 3. það undr dýrt er holdgan hans, er himneskt guödómseSli bar, guds ímynd skær er mynd tók manns, oss mönnunum til frelsunar. 4. Sá, himins öll er hafSi ráS, varS hold á jörö og bjó oss hjá. Ó, hvílíkt undr! hvílík náS! ó, hvernig þetta veröa má ?

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.