Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1903, Side 16

Sameiningin - 01.03.1903, Side 16
12 5. Sem spurt var fyrr svo spyrjum vér, en spyrjum með um annað þá: Vor sál, vort líf, vort hold er hér; ó, hvernig þetta verða má? 6. Sjá, írœkorn það er furðu-smátt, í frjóva jörð er hér menn sá, en tré þó verðr harðla hátt; ó, hvernig þetta verða má ? 7. Sjá öldur hafsins œða’ að strönd og aftr síga landi frá. Því stýrir einhver hulin hönd. Ó, hvernig þetta verða má? 8. Um himingeiminn svífr sól, já, sólnakerfi tignarhá, svo jafnt og þétt um himins hjól; ó, hvernig þetta verða má? 9. Eg skil ei verkin skaparans; eg skil það fæsta’ af því, eg sé; en undrast hlýt eg almátt hans, er allt það látið fær í té. 10. En víst ei neitt að óttast er, þótt ei vér skiljum ráð hans há; hans náðar allir njótum vér, og nóg á oss að vera þá. „Þekking og hógværð.“ ,, Verði ljós! ‘ ‘—Janúar-blaðið—kemr með grein með þess- ari fyrirsögn frá hr. Haraldi Níelssyni. Sú grein er til orðin út af mótsögninni í framkomu hans og annars manns, þeirri, er eg benti á í ,,Sam. “ síðastliðið sumar (í Ágúst). Að því er sjálfan sig snertir varpar hann þar ljósi yfir þá mótsögn eins og til var mælzt. Og hann ætlast til, að þetta tvennt— ,,þekking“ hans og ,,hógværð“—sjáist skýrt í þeirri ljósbirtu. það er sérstaklega þekking hans í biblíu-vísindum, sem hann vill opinbera. En sá slæmi hængr er á þeirri opinberunartil- raun, að hún varpar talsverðum skuggá á IiógvœrSina hjá hon-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.