Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1903, Qupperneq 20

Sameiningin - 01.03.1903, Qupperneq 20
i6 breytti sjálfr kvæöinu. Hann gjöröi það til þess aö tónskáld- ið Arthur Sullivan gæti samið lag viö þaö, sem Sullivan ekki gat eins og það lá fyrir í þess upphaflegu mynd, eins og gefr að skilja, því það er ekki orkt eftir neinum söngreglum. Kvæðið er þannig í sinni breyttu mynd : Sunset and evening star, And one clear call for me! And may there be no moan- ing bar, When I put out to sea, But moving tide asleep, Too full for sound and foam, When that whic’n drew from out the deep Turns to its earliest home. Twilight and evening bell, And after that the dark! And may there be no sad farewell, When I at last embark, But tho’ from Time and Place The flood may bear me far, I hope to see my Pilot’s face, When I have crost theBar. Eg bað séra Mattías að þýða textann, því eg vildi fá lagið í safn af sönglögum, sem eg var þá að búa undir prentun og nú er verið að prenta á Islandi. Þýðingin notast ágætlega vel við lagið. Og þegar tekið er tillit til þess, hvað Tennyson sjálfr dró mikið úr kvæðinu, þá er naumast hcegt að segja, að séra Mattías ,,skaðskemmi það bæði í trúarlegu og skáld- skaparlegu tilliti. “ Frá sjónarmiði söngfrœðings skemmir hann það ekkert; en hvað snertir trúarlegu og skáldskaparlegu hliðina, þá er líklegt að hann hefði getað gjörtbetr; en þegar dœma skal með sanngirni, þá rná ekki gleyma því, að séra Mattías þýddi það sem söngtexta, og það vakti fyrir honum fyrst og fremst að fá það í þann búning, að lag Sullivans gæti notazt við það. ‘ ‘ Hr. Ólafr S. Thorgeirsson, 644 William Ave., er féhirðir „Sameiningarinnar". „VERÐI LJÓSl“—hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níels- sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan H. S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cents. ,,E1MREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, J. S. Bergmann o. fl. ,,ÍSAFOLD“, lang-mesta blaðið á íslandi. kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,,Kenn- arinn“ fylgir með ,,Sam." í hverjum mánuði. Ritstjóri „Kennarans" er séra N. Stein- grímr Þorláksson, West Selkirk, Man. Argangsverð beggja blaðanna að eins $1; greiðist fyrirfram.— Skrifstofa ,.Sam.“ : 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba.Canada,— Útgáfunefnd: Jón Bjarnason, (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson, Björn B. Jónsson, N. Steingrímr Þorláksson. Prentsmiðja Lögbergs. — Winnipeg.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.