Sameiningin - 01.08.1905, Blaðsíða 6
86
3. þing 1887 21.-25. Júní í Framfarafélagshúsi í W.peg;
4. “ 1888 22.-28. Júní í kirkju Víkrsafnaöar á Mountain,
N.-D.;
5. “ 1889 19.-24. Júní 1 kirkju Argyle-safnaöa, Man.;
6. “ 1890 27. Júní- 3. Júlf í samkomuhúsi Brœðrasafn-
aöar í Nýja Isl., Man.;
7. “ 1891 17.-22. Júní í Fyrstu lút. kirkju í W.peg;
8. “ 1892 24.-29. Júní í kirkju Garöar-safnaðar, N.-D.;
9. “ 1893 23.-27. Júni í Fyrstu lút. kirkju í W.peg:
10. “ 1894 26.—30. Júní í kirkju Víkrsafnaöar, N.-D.;
11. “ 1895 26. Júní-i. Júlí íkirkjuPembina-safnaöar, N.-D ;
12. “ 189625.-29. Júní í kirkju Argyle-safnaöa, Man.;
13. “ 1897 24.-29. Júní í kirkju St. Páls safnaðar í Minne-
ota, Minn.;
14. “ 1898 24.-29. Júnf í Fyrstu lút. kirkju í W.peg;
15. “ /89923.-28. Júní í kirkju Hallson-safnaðar, N.-D.;
16. “ 1900 21.-25. Júní í kirkju Selkirk-safnaðar, Man.;
17. “ 1901 25.-30. Júní í kirkju Gimli-safnaðar, Man.;
18. “ 1902 21,-26. Júní í kirkju Garðar-safnaðar, N.-D.
19. “ 1903 18.-24. Júní í kirkju Argyle-safnaða, Man.;
20. “ 1904 24.-30. Júní í Fyrstu lút. kirkju í W.peg;
21. “ 1905 22.-27. Júní í kirkju St. Páls safnaðar í Min-
neota.
Vetrinn áðr en kirkjufélagið varð til var á Mountain í N,-
Dak. hjá Víkrsöfnuði haldið sérstakt þing, 23.—25. Jan.
1885, til þess að undirbúa myndan félagsins.
--------o------
Sálmr
út af Matt. 16, 5—12,
eftirsára Valdkmar Briem.
(Lac: Enn í trausti elsku þinnar.)
1. Alit af finnast Farísear
ferlegan með lögmálsvönd;
a It af finnast Sadúsear,
sálda eitri vítt um lönd.
Farísear,
Sadúsear
sitt á hvora standi hönd.