Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1905, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.08.1905, Blaðsíða 10
90 En allt þjgtta starf er vottr mn hina lifandi kirkju. Þar sem kirkjan er lifandi, þar eru börn hennar fús aö vinna þaö verk, sem þörf er á, þótt þaö útheimti talsvert mikla sjálfsaf— neitun. Eitt hið ster.kasta afl í nútíðar-menningunni er verzlunar- a.ndinn. Hann kennir mönnum aö meta verðgildi allra hluta eftir raælikvarða peninganna. Einnig kirkjunni er borið á þrýn, að hún sé með í þeim straum, og þá segir jafnvel heimr- inn, að kirkjan sé búin að missa hið rétta eðli sitt; hún sé hætt að hafa Krist fyrir leiðtoga sinn; hún sé í raun og veru dauð. En þetta trúboðs-gtarf er einhver hin fegrsta sönnun, sem hugsazt getr, fyrir því, að hún er lifandi, Þér Islendingar, prestar, foreldrar, kennarar, safnaðar- limir.kristnir menn! látið ekki hjálíða, að vekja og glœön fórn- fœrsluandann hjá fólki voru, þann anda, sem fúslega býðr sig fram til að vinna það verk fyrir inálefni drottins, sein af hendi þarf að leysa, hvort heldr það er að vera sunnudags- skólakennari eða trúboði eða hvað annað, sem á ríðr að unnið sé fyrir sáluhjálpar-málefni mannanna. ,,Hér em eg; send þú mig. “ r Unitara-vantrúin- Eftir dr. A. C. Dixon. Rœða flutt á Boston-þinginu síðastliðinn vetr. (Framhald.) Dómsúrskurðr frá 1820 varð ef til vill fremr en nokkuð annað til þess, að Unitarar runnu saman í sérstaka trúardeild, þvert ofan í mótmæli leiðtogr þeirra. Bærinn Dedham f Massachusetts kallaði sér prest án þess að ráðfœra sig við með- limi kirkjunnar, sem þá höfðu með sér fund og lýstu yfir því, að prestakallið væri laust. Málinu var vísa.ð tíl lands laga og réttar, og dómr sá, er í því var kveðinn uþp, hljóðaði svo, að prests köllunar-réttrinn heyrði kirkjusókninni til. Þannig var Únitörum, minna hlutanum í Kongregazíónal-kirkju, með hjálp fólks í því mannfélagi unnt að halda kirkjueign og neyða

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.