Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1957, Síða 3

Sameiningin - 01.12.1957, Síða 3
Sameíníngjn______________________________ A quarterly, in support of Church and Christianity amongst Icelanders Published by THB EVANGELICAL LUTHERAN SYNOD OP NORTH AMERICA Authorized as Second Ciass Mail, Post Office Department, Ottawa Editor: DR. V. J. EYLANDS 68G Banning St., Winnipeg 10, Manitoba, Canada Treasurer: MRS. B. S. BENSON, 7 57 Home St., Winnipeg 3, Manitoba Guðs eilíf elska Eiskan sem a8 eilíf er ein til vor hún talatS getur, útskýrt það sem engin sér, algæzkunnar Ijóssins letur. Skýjum ofar skífan er. í skriftinni, hva'5 lesum vér? Ó, minn Gu8, þín elskan er or'ösins fyrsti lei8arvisir. Fyrir augun birtu ber, barni8 sitt upp drottinn lýsir. Signir það í sólaryl, sálin þarf a8 finna til. Leyndardómsine lykillinn lýkur upp um dimmar nætur, þegar lifsins ljósdýr8in læsist inn í hjartans rætur. í þeim ljóma sæll er sá, sem a8 finnur Gu8 sér hjá. Röddin ómar: „Ég er hér.“ Einn Gu8 lætur hjarta8 heyra. Millibili8 ekkert er, andartak og ekki meira. Næst oss æ er ná8in ihans, nægtabrunnur skaparans. Upphaf alls og endirinn, öllu drottin takmörk setur. Fyrirhugu8 fæSingin, frækorn eitt hann gró8ursetur, útbreiöir Gu8s ávöxtinn, endurfæddur mannsandinn. Sú er lei8in sannleikans, sjá — hún byrjar hérna megin. Eilíft llf gaf elska hans, einnig sáluhjálparveginn. Hann sem æ á undan er, elskan kallar fylg þú mér. Ég vil koma, kraftinn finn, lcalliS Gu8s í hugans leynum. Útréttur er armurinn, andans sto8in frá þér einum. ViS þann stafinn sty8 ég mig, starfiS eilíft lofar þig. Innri mannsins andans nekt, undarlega trúin vinnur. Allt er GuSi opinbert, er oss andans þroskann finnur, gegnum þrautir, gegnum tár, gegnum kramin hjartasár. Jesús Gu8sson, þökk sé þér, þínar gjafir lát mig skilja. Heilög þrenning hjálpi mér, hlý8a vil ég þínum vilja. Eins og barn ég bi8 I trú, brjósti8 mitt upp lýsir þú. —Ingibjörg Guðmundsson,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.