Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1931, Page 5

Sameiningin - 01.11.1931, Page 5
á§>ametmngtn. Mánaðarrit til stuðnings lcirkju og Jcristindómi Islendinga gefið út af Ilinu ev. lút. kirkjuf élagi Isl. í Vesturheimi. XLVI. WINNIPEGr, NÓVEMBER, 1931 Nr. 11 Gjafir —Erindi á jólanótt— Lag: Rock of Ages. Úti stjörnur, inni ljós! Engin nótt á 'þvílíkt hrós ! Sérhvert býli’1 á sígrænt tré, Sérhvert hjarta kærleiks vó. Ást sig hýr í brúðarkjól, Börn Guðs halda. dýrSleg jól. Grjafir tala,—tala hátt, Tungan þó að segi fátt. Þöglan skilja ástar yl Allir menn, sem finna til. Veit o-ss, Gruð, öll vinamál Vitni’ um Krist í mannsins sál. Gjafir tákni, Guð, þinn yl, Gjöfinai, sem mest er til. Líka 'bendi’ á. ljósið þitt Litla æfi-kertið m;tt..— Fæðing þín var friðargjörð— Friður, gleði allri jörð. Jónas A. Sigurðsson.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.