Sameiningin - 01.03.1932, Side 21
83
í Guðs augum byggist á andlegum hæfileikuni hans og sérstaklega á
því, aS hve miklu leyti hann megnar að komast í samfélag viS GuS.
MaSurinn hlýtur sem andleg vera aS leita GuSs í bæn. En bæn
hans má ekki í neinum skilningi vera eigingirnisleit aS persónulegu
takmarki. Hún verSur altaf aS lúta alheims tilgangi GuSs. Þar af
leiSir aS hiS sanna mark hennar og miS er ekki aS reyna aS telja GuSi
iiughvarf, heldur þaS aS koma þrá mannsins í samhljóSan viS vilja
hans; og stuSla þannig aS því, aS tilgangi hans verSi náS. ViS slíka
samhljóSan fæst dýpri skilningur á dýrS GuSs og kærleika.
Þannig kemst tilbeiSslan á hátt stig. Hún er skyld því, sem nefnt
hefir veriS “dulræn reynsla.” MaSurinn trúir því, aS hann sé í beinu
sambandi viS uppsprettu alls. DultrúarmaSurinn heldur því fram, aS
GuS sé aS jafnaSi hulinn GuS, en þau augnablik komi fyrir, aS huliSs-
tjöldin verSi dregin frá og hinn æSsti veruleiki komi í ljós.
Þegar sá veruleiki birtist oss og skilst, þá veitir þaS æSstu gleöi.
F.n þótt sælan djúpa og dulræna sé þeim altaf dýrmæt minning, sem
hafa öSIast hana, þá verSur ekki unt aS lýsa nákvæmlega þeirri
reynslu. í Austurlöndum lendir slík lýsing út í algySistrúarskýringum
á alheiminum.
Vér höfnum algySistrú, af því aS hver sú kenning, sem heldur því
fram aS maSurinn heyri til ríki náttúrunnar og sé guSdómlegur, hlýtur
aS fela í sér, aS hiS illa eigi sér staS hjá GuSi. Vér teljum alheiminn
ekki verSa skilinn aS öSru en því, aS æSsti góSleiki, sem beztu menn
mannkynsins leita ósjálfrátt, beri vitni um eSli GuSs. Vér trúum því,
aS GuS geti birzt manninum í náttúrunni; en guSdónnirinn er ekki hiS
sama sem náttúran né maSurinn sérstaklega. í stuttu máli, má ekki
blanda saman veru GuSs og sköpunarverkinu.
Dulræn reynsla verSur skýrS réttilega meS því aS benda á já-
kvæSa opinberun GuSs, sem náSi hámarki sínu hjá Jesú Kristi. Hjá
honum birtist hún sem mannlíf, siSferSilegur hreinleiki og starfandi
trú. Samkvæmt andanum í kenningu Krists er sælu, runninni frá dul-
rænni reynslu, illa variS, sé hún Iátin vera ófrjó. FriSurinn guSlegi
og gleSin, sem hún veitir, á aS hvetja til 'baráttu viS hiS illa í öllum
myndum. Af sönnum trúarskilningi á aS leiSa hlýSni viS boS Jesú, aS
leita fyrst ríkis GuSs og réttlætis hans. En í kenningu Krists er ekkert,
sem gefur þaS til kynna, aS dulræn reynsla sé eina eSa æSsta leiSin til
GuSs. Allir, sem koma til GuSs af einlægu hjarta og ganga á hans
vegum, eru taldir meS börnum hans.
Mestu og beztu athafnamennirnir hafa altaf fundiS þaS, aS þeir
bygSu á grundvelli eilífSarinnar. Þótt erfiSi þeirra og barátta viS
hiS illa heyri tímanum til, þá hefir niSurstaSan af Iivorutveggja
eilífSargildi. Vér vinnum fyrir þaS, er ekki getur farist. TarSlífiS er
engin sjónhverfing, því aS ekkert í því mun glatast, sem á þaS skiliS,
aS GuS vilji þaS. Börn hans munu hvorki farast né verk þeirra.
■Þjáning og dauSi fá siSferSilegt gildi í alheiminum, er sigur yfir böli
er þeim aS þakka. Þannig gat Ágústín réttilega talaS um Krist sem
“sigurvegara sökum písla sinna.”