Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1932, Síða 33

Sameiningin - 01.03.1932, Síða 33
95 Hvað skyldi liggja fyrir Marteini Lúter? Það kemur öllum saman um þa'ð við háskólann, að hann verði frægur maður. Á hvaða sviði ætli hann vinni sér sigursveig? Eða verður það friðar- pálmi ? í kappræðum háskólans tekur hann drjúgan þátt. Leita menn álits hans og fagna yfir mælsku hans. Mér virðist næsturn eins og sigursveigur sé nú þegar farinn aS prýða hið svarta hár og hinn stórleita svip og enni—að fríðleika rétt í meðallagi. íslandi Ársfundir hafa nú verið haldnir bæSi í Árdals og BræSra söfn- uSum. Skýrslur sýndu aS ásigkomulag var yfirleitt gott, þrátt fyrir erfiðleika yfirstandandi tíma. SafnaSarnefnd Bræðrasafnaðar í River- ton var endurkosin, eftir aS hafa þjónaS í stjórn safnaðarins um all- rnörg ár. Var að þessu sinni tveimur bætt viS safna'SarráÖiö; haföi grundvallarlögum veriS breytt til þess aS heimila þaS. í ÁrdalssöfnuSi varS breyting á nefndinni aS frátöldum Mr. A. ’S. SigurSsson, er var skrifari nefndarinnar srðastliSiS ár. Þeir Mr. M. M. Jónasson og Mr. DavíS Guömundsson er úr nefndinni gengu höföu þjónaS þar um allmörg ár, en Mr. Tryggvi fngjaldsson og Mr. Sigurjón SigurSsson munu báSir hafa starfaö svo lengi í nefndinni aS fá dæmi eru til. Hinn síöarnefndi lengst af síöan söfnuSurinn myndaS’ist, en sá fyrnefndi altaf, og ávalt veriö forseti hans í þau 30 ár, sem söfnuðurinn hefir átt tilveru sina. Muti þaS nærri enstætt dæmi meSal Vestur-íslendinga og vekur ýmsar tilfinningar og þakklæti fyrir trúmensku og dygS hinna eldri,—-fagurt dæmi eftirlátiS þeim, sem yngri eru, til eftirbreytni,—er yngri menn og konur taka upp merkiS til aö bera þaS fram til sigurs. Föstumessur haldnar hér í kirkjunni í Árborg á miövikudags- kvöldum eru vel sóttar, þegar tekiS er tillit til þess aS þær eru nú haldnar í kirkjunni, en undanfarin ár hafa þær veriS á prestshéimilinu. Þaö er eins og safnaSarfólkiö o.g presturinn tengist nýjum innri böndum viö föstu-guösþjónusturnar og viS sameiginlega notkun passíusálmanna. SafnaSarnefnd BræSrasafnaSar:—Skúii Hjörleifsson, Sigurbjörn SigurSsson, Marino Briem, Halldór J. Eastman, SigurSur Friösteins- son, Mrs. Stefanía Magnússon, Páll F. Vídalín. Djáknanefnd:—Mrs. Kristbjörg SigurSsson, Mrs. Elínborg Hall- grímsson, Mrs. Svafa Spring, Mrs. Ágústa Bjarnason, Aíiss Herdís Þorbergsson.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.