Sameiningin - 01.02.1924, Qupperneq 4
34
hann ritar um Wilson látinn, aS Wilson hafi sjálfur beSið bæn
yfir borSum viS hverja máltíS, ogiþeim sið hafi hann haldiS
jafnvel eftir er hann var orSinn svo lasburSa, aS hann varS' að
stySja sig viS stólbríkina og orSin naumast heyrðust. Og aldrei
segir sami rithöfundur, aS Wilson hafi gengiS til hvílu á kvöld-
in, svo aS hann ekki læsi upphátt kafla í ritningunni, enda hafi
biblían ávalt legiS á borði viS rúmiS hans. Þá er þaS og kunn-
ugt, hversu kirkjurækinn Wilson var, jafnvel þegar annrikiS var
sem mest og áhyggjurnar. Hann fann þaS og vitnaSi um það,
aS án Drottins megnaði hann ekkert. Trúin og bænin voru sverS
hans og skjöldur. B. B. I.
--------o-------—
Ramsay MacDonald.
Rétt mun það ályktaS, aS sá maSur, sem skipar forsæti í
stjórn Breta, hafi meiri áhrif og völd, en nokkur annar maSur í
veröldinni. ÞaS sæti hafa skipaS sumir þeir menn, sem merk-
astir hafa veriS meS Bretum, en aldrei hefir þaS komiS fyrir fyr
en nú, að sæti þaS hafi skipaS verkamaSur og verkamanns-sonur.
StjórnarformaSurinn, sem nú er, Ramsay MacDonald, er
sonur vinnumanns upp1 í sveit. Sjálfur var hann alinn upp í
vinnumensku, og ávalt hefir hann veriS félagi og foringi verka-
manna.
Framan af æfinni átti hann viS fátækt og erfiSleika aS
stríSa, en barnungur tók hann aS berjast fyrir réttarbótum verka-
lýðsins. Litlu eftir tvítugsaldur var hann viSurkendur einhver
áhrifamesti maSur í félögum verkamanna, og litlu síSar fór hann
aS gefa sig viS stjórnmálum og sækja urn þingmensku undir
merkjum verkamanna. Var í þann tíS erfitt óbreyttum verka-
manni, aS klifa upp hjallana til vegs og virSinga, og oft varS
hinn ungi, hugprúSi maSur fyrir vonbrigSum.
Gæfu sína og gengi á Ramsay MacDonald konu aS þakka.
Er sú saga líkust fornum æfintýrum.
ÞaS var eitthvert sinn, er Ramsay MacDonald kom þreytt-
ur úr kosninga-stríði á skrifstofu þá, sem var miðstöS flokksins.
Lá þar fyrir honum bréf. Ekki lét bréfritarinn nafns ‘síns getið,
en ritaS var þaS meS kvenmanns hönd. f bréfinu var álitleg
fégjöf í kosningasjóSinn og nokkur orS i þá átt, aS bréfritarinn
væri samþykkur hugsjónum þeim, er hann barSist fyrir, og bæri