Sameiningin - 01.02.1924, Side 9
39
Þegar maður hefir virt fyrir sér það mikla verk, sem dr.
Gjerset hefir unniS og áttað sig á þvi, hversu mikill sómi íslend-
ingum er af þessari bók, þá ver'ður manni aö spyrja: “Hvets
vegna var ekki þetta verk unnið af íslendingi? Hví hefir enginn
Vestur-íslendingur færst þaö í fang, að rita sögu feðra sinna á
ensku?” — Ef til vi'll verSur þetta hvöt einhverjum lærdóms-
manni vestur-íslenzkum til þess aS flytja íslenzka fjársjóSi inn í
mentastrauma þessa lands.
En frænda vorum, NorSmanninum, þökkum vér þetta vel-
unna verk og óskum honum til lukku meö þessa nýju og merki-
legu bók hans.
B. B. J.
(Rœ8a eftir séra Adam borgrímsson.)
Þi® vitiö, aö um þaö stendur nú aðaldeilan milli kirkjunnar
og þeirra, sem utan hennar standa, og reyna. aS rýra álit hennar
og áhrif, hvaS gera eigi viS Jesúm, sem Kristur er kallaSur. ÞiS
vitjö, aöi um þaö er deilan, hvort Jesús sé Kristur, sonur hins lif-
anda GuSs, eSa aS eins einn af siö'ameisturum heimsins, einn af
þeim mörgu kennurum, sem heimurinn hefir átt.
Jesús Kristur er sú hin mikla persóna, sem tímatalinu skift-
ir, sem markar miSpunkt mannkynssögunnar. ViS fæSingu hans
er miSaö tímatal allra aSal-menningarþjóöa heimsins. Jesús er
svo stór persóna, aö um hann hlýtur æfinlega alt að skiftast.
Engin persóna ihefir haft slík áhrif. Ekkert í sögu mannkvnsins
er merkilegra, en koma Jesú í heiminn. Og hvernig getur nokk-
ur mað'ur látiö hlutlaust þaS merkasta, sem fyrir hefir komið í
mannkynssögunni ? Persóna kemur fram, sem segist vera Krisr-
ur sonur GuSs fMatt. 16: 15-17; 26: 63-64J. Hann segir: „Eg
og faöirinn erum eitt” éjóh. 10: 30) . . . “eg er í fööurnum og
faðirinn i mér” (Jóh. 14: 10. 11). “Sá, sem hefir séð mig, hef-
ir séö föSurinn” (Jóh. 14: 9). “TrúiS á Guð og trúiö á mig”
CJóh. 14: 1). “Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið; enginn
kemur til föSurins nema fyrir mig“ (Jóh. 14: 6.). „Alt vald
er mér gefið á himni og jörðu” (Matt. 28: 18J. “Alt er mér í
vald gefiö af föSur mínum, og enginn gjörþekkir soninn nema
faSirinn, og eigi heldur gjörþekkir nokkur fööurínn, nema son-
urinn og sá, er sonurinn vill opinbera hann” þMatt. 11: 27J.
“KomiS til mín, allir þér, sem erfiöiö og þunga eruö hlaðnir, og