Sameiningin - 01.02.1924, Síða 15
45
Ungi maöur, og unga stúlka! Ef þú ert ekki frelsararr-;
megin, ef þú trúir ekki á frelsarann, eftir hverju ætlar þú þá
aö beina stefnu þinni í lífinu? HefirSu þá nokkurn leiðarstein,
sem sé óyggjandi, ef þú sleppir trúnni og traustinu á Jesúm?
í>aö, sem ]rú þarft aö vita, er sannleikurinn. Margir segja viö
þig: „Þú getur ekki þekt sannleikann." Ertu ánægður meö það,
ungi maSur? Ertu ánægð meö þaö, unga stúlka? Nei, ef þú ert
meö fullum þrótti sannrar æsku, þá, gietur þú ekki samþykt þaS.
Sannleikann viltu vita, og þú veizt aö1 Drottinn, GuS þinn, hefir
ætlast til þess, aS þú gætir fundiS sannleikann, sem þú þráir
að finna. — Hvar finnurSu sannleikann, ef þú finnur hann ekki
hjá Jesú? Hvar getur þú fundiö sannleikann, ef þú hafnar Jesú?
Ef þú trúir á Jesúm Krist, þá hefir þú fundiö lykilinn að sann-
leikanum. Jesús talar le'kki óákveSiS; hann talar eins og sá, sem
vakl hefir. Hann segir viS þig: „Mér er gefið alt vald á himní
og jöröu“. ,,Eg er upprisan og lífið. sá, sem trúir á mig mun
lifa, þótt hann deyi'.” Þeim, sem talar svona ákveðiS1, ’honum
getur þú fylgt, framsóknardjarfi æskumaöur, hvort sem þú
ert karl eöa kona. Finnur þú ekki aö Jesús er að tala af mynd-
ugleika, finnur þú ékki, aö hann er aö tala sannleikann? Er
ekki þaS f>egursta og bezta i sál þinni í samræmi við Jesúm?
Brennur ekki hjarta þitt, þegar þú les eöa heyrir orö hans?
Á hvað vilt þú treysta, aldra'ði rnaSur, og þú, aldrað'a kona,
ef ekki á Jesúm? “Til hvers ættum vér að fara? Þú hefir orð ei-
lifs lifs,” segir einn af lærisveinum Jesú fyrir munn þeirra
allra. Getum við ekki tekið undir meS honum og sagt: “Til
hvers ættum vér að fara?”
Á hverju byggir (þú von þina, syndugi maSur, >ef þú getur
ekki bvgt hana á kærleiksfórn Jesú? Á hverju getur þú bygt
von þína, vesælj maöur, ef þú getur ekki bygt hana á hjálp o'g
fyrirgefningu hans, sem sjagði: ? „Hver yðar getur sannað
upp á mig svnd ?“ og á kærleika hans, sem sagöi: „Komið til
mín allir bér, sem erfiSiS og þunga eruð hlaðnir, og eg mun
veita yöur hvild.” Getur nokkur sál fengiö hvíld, seni neitar
þessu boði Guðssonarms, Jesú Krists, senr einn hefir talað af
myndugleika, og sannaö með lifi sinu og dauöa, og meö upprisu
sinni, senr hann sagði fyrir, aö hann var það, sem hann sagðist
vera: sonur hins lifanda GuSs?
Kristnu vinir. Vantrúin þrengir sér eins og eitur inn i sál-
ir mannanna. Vantrúin vefur sig, eins og lævís höggormur,
utan um saklausa æskuna, og spýr eitri i æöar hennar, sem
veldur andlegum dauSa, ef engin lækning fæst. Eina lækningin
er, aS vera einlægur og ákveöinn. Eina lækningin er aS heyja