Sameiningin - 01.02.1924, Page 17
47
urinn foröuxn: „Er þá þjónn þinn hundur, aö hann muni gjöra
slíkt? Nei, aldrei!” En þeir munu gjöra það, þegar til kemur,
eftir sem áður. „Andinn er reiðubúinn, en holdið er veikt.“
Enginn þeirra ellefu trúði orðum Jesú þetta kvöld, þegar
hann sagði, að þeir mundu allir hneykslast á sér. Og þessi orð,
sem hér er um að ræða, talaði hann til þeirra þriggja, sem hon-
um voru handgengnastir — Péturs, Jakobs og Jóhannesar.
Sjálfsagt hafa þeir hugsað: „Engin hætta á því að við föllum.
Okkur óhætt að sofa, jafnvel þótt hann hafi sagt, að við
skvldum vaka og vera varir u.m okkur“. En einn hafði þegar
fallið af þeim tólf, þótt þeir vissu það ekki. Og Pétur sjálfur,
framsögumaður postu'lanna, átti það eftir, að sverja og for-
mæla þessa nótt, og þræta fyrir það, að hann þekti meistarann.
Jóhannes og Jakob áttu léftir iað yfirgefa hann, þvi að allir yfir-
gáfu hann og flýðu. Líklega gætuð þið ekki fundið ellefu
betri' menn á yfirborði jarðar, heldur en þessa; og þó gaf Krist
ur þeim þessa aðvörun, að andinn væri reiðubúinn, en holdið
veikt.
Enginn maður hefir sti’gið fæti á þessa jörð, án þess að
falla, nema einn, imaðurinn Jesús Kristur.
Enginn er óhultur fyrir freistaranum. Setjið það á minnið.
Lífið rennur Ijúflega fram um litla hríð, en reynslutíminn kem-
ur. Þessir ellefu menn áttu að freistast á þeirri nóttu. harðar
en nokkru sinni fyr, og þegar leldraunin kom, þá féllu þe’ir aíl-
ir saman. „Vakið og biðjið, til þess að þér fallið ekki í freistni.
Andinn er að sönnu reiðubúnin, en holdið er veikt.” Ó, að Guð
opni augu okkar, svo að við sjáum, -hve veikt holdið er. Eg trúi
því fastlega, að ef plógurinn hefir ekki rist nógu djúpt í sál og
samvizku mannsins; ef hann hefir ekki hreinlega gengið til
verks á móti syndinni, þá mun hann fljótlega falla, þegar
reynslutiminn kemur.
Sjáið hvað Kristur segir í dæmisögunni ógleymanlegu um
sáðmanninn i'Lúk. 8.J : Þeir á klöppinni eru þeir, sem taka við
orðinu með fögnuði er þeir hafa beyrt það; en þessir hafa ekki
rót“ — Jklöppin er ágætt hússtæði, en slæmur staður fyrir tréj
—“þessir hafa ekki rót, þeir, sem trúa um stund, og falla frá
á reynslutíma.“ Sjáum við ekki daglega dæmi fyrir okkur?
Þekkið þið ekki unga menn, s>em byrjuðu skeiðið vel, og hluj-u
vel um tíma? Hvar eru þeir í dag? Hvað varð af þeim? Þeir
féllu á freistingarstundinni.
Styrkur keðjunnar er í veikasta hlekknum. Takið eftir: í
veikasta hlekknum. Setjum sem svo að maður eigi að vinna við
rjáfrið á hengipalli, sem festur er ujxp með tíu hlekkja keðju.