Sameiningin - 01.02.1924, Side 18
48
f>eir eru allir sterkir, nema einn. Svo kemur reynslustundin.
MaSurinn stígur á pallinn. Þessi eini hlekkur brotnar og mað-
urinn fær sömu byltuna. sem hann heföi fengiS, hefSu allir
nlekkirnir verði jafnveikir. Alveg eins er meS þá menn, sem aS-
eins eru góðviSris-lærisvieinar; þegar freistingarstormurinn
skellur á, þá velta þeir um koll. Kristindómurinn er engin
skrúSganga. Þegar kemur út í bardagann, hvar ieru þá allir menn-
irnir, sem viS sáum í skrúSgöngunni ? Þeir eru farnir. Og svo
er um hvern þann kristinn mann, sem þarf aS eiga guShrædda
móSur, eSa föSur, eSa vin, eða eiginkonu, til aS halda sér
uppi. Þegar þeirra missir viS, þá er hann búinn aS vera. Eg hefi
séS þaS meS eigin augum hvaS eftir annað. Lot gat staS-
iS á fótunum meðan hann var með' Abraham. En þegar hann
yfirgaf sléttuna viS Mamre og fór niSur til Sódómu, burt frá
Abraham, þá hnaut hann og féll. Eg get fundiS hér um bil
miljón menn eins og Lot á móti hverjum Abraham, sem þið
finniS í dag. Fáir menn geta staSiS einir, þegar stormurinn
skellur á. Hann hrífur þá meS sér.
Hafið þér nokkurn tíma veriS stödd úti í skógi', eftir aS
fellibylttr fór þar yfir? Þar sem ræturnar liggja um grassvörS-
inn og hafa ekki djúpan jarðveg, þar Hggur skógurinn upp-
rættur ekrum saman. Vinur ntinn einn frá Skotlandi var a®
segja mér fá bújörð1 téinni þar, sem eg hafSi komiS á. “Þeir fengu
storm þar nýlega,” sagSi' hann, “sem sleit upp fjögur eSa fitnm
þúsund af stærstu eikunum. HvaS kom til? Stornuirinn stóS
af óvæntri átt. Hann hafSi blásiS þar oft áSur, og úr öllum átt-
ttm nema þessari einu: skógurinn var óviðbúinn, og eikttrnar
féllu“.
Sagt er, aS kastalinn i Edinborg hafi aldrei veriS unninn í
öllum styrjöldum Skotlands, nema alls einu sinni. Þá höfðu
óvinirnir komist upp yfir hamrana þar, sem taliS var ókleift
áSur, og enginn vörSur fyrir. Stundum kemur freistingi'n í ó-
væntri mvnd eSa úr óvæntri átt, þegar þú hefir ekki vörS á þér,
fyrir því þarf aS vaka og biðja, því ef þú ert ekki á varðbergi,
þá kemur freistingin að þér óvörum og fellir þig.
“Sá, sem því þykist standa, gæti þess aS hann falli ekki,”
segir postulinn. Enginn maSur á jörSti er óhultur fyrir freistar-
anum. Einu sinni hélt eg, aS þegar eg hefði’ nás einhverjum
vissttm áfanga í mínu kristna ltfi, þá myndi eg vera genginn
úr greipum freistarans fyrir fult og alt, hann hefSi þá alls eng-
in áhrif á mig eftir þaS. Eg er fallinn frá þeirri skoSun. Freist-
arinn fylgir þér eftir frá vöggu til grafar, og þvi nær, sem þú
kernur Kristi, því harSari verSur bardaginn. Sagt hefir veriS,