Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1924, Síða 22

Sameiningin - 01.02.1924, Síða 22
52 Vift höfum hér mitt á meðal okkar skæðari óvini, heldur en nokkurt erlent veldi getur oröiS. LandiS fer i mola, ef við glötum hvíldardeginum. Engin þjóS, sem lagSi niSur hvíldar- daginn, hefir lengí staSiS í blóma þar á eftir. ÞaS er auSvelt aS rífa niSur, eySileggja, en aS byggja upp er þúsund sinnum betra. Eitthvert versta tæki, sem notaS er á móti hvíklardeginum, er reiShjóliS. “Ó”, segiS þið, “hvaS er aS reiShjólinu? Er þaS ekki góSur hlutur ?” Jú, en margri blessun er snúiS í bölvun, þegar hún er illa notuS. Jafnvel hvíldardagurinn hefir orSiS mörgum til van- blessunar. ÞaS eru fleiri sökudólgar í lögregluréttinum á mánu- dagsmorgnana, heldur en á nokkrum öSrum morgni vi'kunnar. Þegar einhver segir: “Eg ætla aS láta sunnudagsskólann og kirkjuna eiga sig, og taka mér ferS út á land, og tilbiðja Guð náttúrunnar,” þá er hjóliS hans orSiS aS snöru, sent stofnar honunt i ógæfu. Eg veit ekki, hvaS verður urn kirkju Guðs, ef okkur tekst ekki aS stöðva flóSiS, sem nú er aS koma yfir okkur. Eg var í Brooklyn fyrir skemstu, og þar sá eg nokkuS, sem mér var eins og tákn tímanna.- Rétt andspænis kirkjunni, þar sem eg átti að prédika, isafnaðist saman hjólreiðaflokkur og lagSi af staS í skemtiför, klukkan hálf-tíu, einmitt þegar fólkiS var aS konta til kirkjunnar. Fyrir fáum árum hefði annaS eins ekki liðist í kirkju-borginni Brooklyn. Og þaS var ekki sorinn úr borgarbúum, sem þar var saman kominn, heldur margt af leiðandi ungmennum bæjarins. Og í kirkjunni voru varla tutt- ugu og fimrn ungir menn. ReiShjóliS getur orSið1 þér til mikillar blessunar. En ef þú ferS og eySir öllum degi Drottins í tóma skemtun, og vanrækir GuSs hús, hvað verð'ur þá um sál þína? Gengur þú ekki í veg íyrir freistingarnar ? — “Minstu að halda hvildardaginn heil- agan.” GjörSu ekki dag Drottins aS skemtidegi. Þá eru sunnudagablöSin. Eg þyrSi varla aS> spyrja eftir því, hve margt af ykkur lesi sunnudagsblöðin. Ykkur finst, aS þiS verSiS að' kaupa þau, svo aS þiS missiS ekki af fréttunum. Þar eru stólræður líka: ágætar ræður. En einhver maSur lagði þaS á sig fyrir nokkru síSan, aS gjöra yfirlit yfir efni í sj 3 sunnudagsblöSum i New York, og hér er þaS, sem hann fann í þeim: MorS og meiðingar, tólf dálkar. FrillulifnaSur ýmiskon-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.