Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1924, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.02.1924, Blaðsíða 24
54 Þá er fjóríSa freistingin; það eru lygalærdómar og fals- kennendur. Fyrir nokkrum árum spurði eg guðs-afneitanda, hvers konar grein hann gjörði sér fyrir sköpun heimsins. “Jæja,” sagSi hann , “afl og efni unnu saman, ©g heimur" inn varS til af hendingu.” Þetta er ei'ns ljóst og leirinn, fyrir minum augum. ÞaS er merkilegt, að tærnar á mönnum skuli ekki standa upp úr hvirflinum, ef heiminum er hróflaS upp m>eS því móti. Enginn maður trúir því, aS úriS hans hafi orðiS til af sjálfu sér, en viS heyrum þó heimskulegri kenningar en þaS. Sumir halda því fram nú á dögum, !að ekkert efni sé til. Manninum finst hann sjálfur vera til, en það- er hugarburður! Þó er hitt afskaplégast, finst mér, þegar því er haldiS fram, að syndiu eigi sér ekki stað. Eg spurði einu sinni konu, sem aðhyltist þessa skoSun, hvaS hún mundi kalla það, ef eg af ásettu ráði og með köldu blóði dræpi annan vin, sem sat þar fhjá okkur. “Það> væri skortur á dómgreind,” svaraSi hún. Á árunum fjórum, frá 1895 til 1898, voru þrjátíu og átta þúsund, fimm hundruS og tólf morS framin í þess landi, en á Englandi voru þau ekki nema sex hudruð á sama tímabih'. Hugsið um það! Tæp þrjú hundruð manna týndu lífi á her- skipinu Maine, en á hverjum degi' slaga þrjú hundruS drykkju- menn ofan í gröfina. Og þó eru til menn og konur, sem kenna þaS, aS engin synd eigi sér stað ! Ó, gangiS fram og standið eins 0g menn á mót slíkum lygakenningum! Freistingarnar eru alt í kring um okkur, en sæll er sá. sem stenzt íreistingu.—Ekki stendur þar: “Sæll er sá, sem verSur fyrir eldraun og freistingu,” heldur: “Sæll er sá, sem stenzt— því að þegar búiS er aS reyna hann, þá mun hann öSIast kórónu lífsins.” G■ Guttormsson þýddi. Or heimahögum. Frá Fyrsta lúterska söfnuSi í Winnipeg. Ársfundur safnaSarins var haldinn 22. janúar. Var sá fundur einkar ánægjulegur. Skýrslur báru vott um velmegun og framför á öllum svæðum. MeSlimir safnaðarins teljast nú 1155. í sunnudaga- skóla eru innritaðir meir en 500. 1 Bandalagi safnaSarins eru rúm 200 ungrnenni. MeSlimir kvenfélagsins eru um 80 og Dorkas-félags- ins um 40. Fjánhagur safnaðarins er í góðu lagi. Starfrækslukostn- aSur nam $8,585.76 áriS sem IeiS. Tekjur safnaSarins voru $8,945.-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.