Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1924, Síða 25

Sameiningin - 01.02.1924, Síða 25
oo 57. Tekjuafgansiur $362.81. Auk þess hafSi sd. skólinn meS höndum nser $800. Bandalagið um $200, Dorkas-fél. rúma $400. Djáknarnir um $650. og KvenfélagiS um $2.600 eöa nær 5.000 samtals. Þegar dregiS er frá fé það, er félögin og sunnudagaskólinn lögðu í safn- aöarsjóöinn sjállfan, veróa eftir um $3,000, sem varið hefir verið til líknarstarfs, kenslu, trúboðs o. f. Öll nmsetningin nemur því um $12.000. Aðalstarfsmenn safnaðarins eru hinir sömtu þetta ár, sem á síðasta ári, og tjáði söfnuðurinn þeim mjklar þakkir 'fyrir ágætt starf. Fulltrúarnir eru': Dr. B. J. Brandson ('fors.), hr. S- W. Mel- sted fskr.), hr. Albert C. Johnson ('féh.), hr. Jónas Jóhannesson og hr. Páll Bardal. Djáknar: hr. G. H. Hjaltaljn ffors.), frú Sigurbjörg Júlíus Jskr. og féh.), frú Lára Burns, ungfrú Theodora Hermann og hr. Wilhjálmur Olson. Formaður sminudagsskólans er hr. Jón J. Swanson, söngstjóri hr. Páll Bardal og organisti hr. Steingr. K. Hall. Það nýmæli var borið upp á ársfundinum, að söfnuðurinn kæmi sér upp íbúðarhúsi fyrir prestinn, og var mælt, að minstu miundi muna sá tilkostnaður, þegar tillit 'er tekið til húsaleigu þeirrar, sem nú er borguð. Fól fundurinn fulltrúum að hafa málið með höndurn. Frá Giinli. Á ársfundi Gimli safnaðar voru þessir embættismenn kosnir: Fulltrúar: Sveinn Björnsson fonseti; Pá'll Sveinsson iféhirðir; Th. ísfjörð, skr., Mrs. B. Freemanson og Mrs. J. Stevens. Djáknarr Mrs. Kristjána Thordarson, Mrs. Ingigerður Sveins- son, Mrs. Anna Thordarson, Mrs. Anna Tosephson. .9. ó. Stjórnarnefnd kirkjufélagsins hélt fund í Winniipeg 28. janúar og var þar starfsmálurri félagsins ráðið efitr þörfum. Næsta dag hélt skólaráð jóns Bjarnasonar skóla fund i skólanum og gerði nauðsynlegar! ráðstafanir um starfrækslu skólans. Eru nemendur nú óvenjulega margir, og fer vel um þá í nýja húsinu. Fyrir almanak Ólafs S. Tliorgeirssonar, 1924, þakkar ritstjori “SameiningarinnaF’ kærlega. Mikið gagn vinnur hr. Ó. S. Th. is- lenskri sögu með útgáfui þessa rits árlega. Hefir hann nú gefið ritið út í 30 ár og á heiJSur skilið fyrir. Guðrún Sigmar. Sunnudaginn 10. febrúar andaðist i Argyle-bygð merkiskonan Guðrún Kristjánsdóttir Sigmiar, rnóðir séra Haraldar Sigmar og þeirra mörgu góðkunnu systkina. Hún hafði þjáðst af ömurlegri heilsubilun í tólfi ár, en borið þann kross með frábærri stjillingu og þreki, enda var henni þar til gefinn sá hinn mikli styrkur, sem fæst fyrir örugga trú og daglegt bænalíf. Guðrún sál. var ein þeirra kven- hetja, sem ljóma hafa varpað á landnámssögu Vestur - tslendinga, líkt og þær þrekmiklu ágætiskonur, sem á íslandi gerðu garðinn

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.