Sameiningin - 01.02.1924, Side 28
58
Kom í Ijós við umræður það álit fundarmanna, að með því að
þessi félög starfa að ýmlsu leyti á ólikan hátt, mundi eikki vera ráð-
Iegt að stofna til neinna-r 'sameiginlegrar mið-stjórnar fyrir þau, en
aö þeim gæti verið ábati að þvi, að hafa við og við sameiginlega
fundi til uppbyggingar og hvatningar. Ennfremjur létu margir í ljósi
óskir um það, að aftur kæmi í .Sameiningunni deild fyrir unga fólk-
ið.
Samþykt var að kjósa fimm manna nefnd til þess að leggja, í
samvinnu _,við þá fjóra úr Kir'kjufélagsndfndin.ni, er á fundi'num
voru, tillögur um þetta mál fyrir starfsfundinn næsta dag. í þá
nefnd hlutu kosningu: J. Th. Jónasson, Ólafur E. Briem, Miss G.
Goodman, E. Baldwinson, og B. E. Henrickson.
Var svo kl. 6 e.h. fundi slitið.
Að kvöldi sam-a dags, kl. 8, fór fram guðsþjónusta í kirkjunni á
ensku. Guðsþjónuistunni stýrði Dr. B. B. Jómsson, en séra Sigurður
Ólafsson prédikaSi; hafði hann fyrir texta: Mark. 10 17-27. Einnig
talaði séra Friðrik Hallgrímsson á íslenzku, um þörf æskunnar fyrir
lifandi trú. Söngflokkur unga fólksins i söfnuðinum söng nokkra
kórsöngva.
Fundur var settur fimtudaginn 31. janúar, kl. 2.30 e. h., í kirkj-
unni, og hófst með guðsþjómustu, er séra Adam I’orgrímisson stýrði.
Nefndin, sem kosin hafði verið daginn áður, lagði fram þessar
tillögur:
1. Að haldið sé ungmenna-þing að ári, mieð líku fyrirkomulagi
og að þessu sinni.
2. Að fimm manna nefnd sé kosin, til þess að hafa undirbúning
þingsins með höndumi.
3. Skilningur nefndarinnar er sá, að tilgangur ungmenna-
starfsins sé: að glæða kristilegan áhuga meðal unga fólksins, og
vinna í órði og verki að velferðarmiálum safnaðanna og kirkjufé-
lagsins.
4. Nefndin telur heppilegt, að -leiðtogar safnaðanna stuðli að
stofnun ungmennafélaga innan vébanda safnaðanna.
Tillögur nefndarinnar voru allar samþyktar í einu hljóði.
Fundarstjóri tiikynti fundarmönnum, að skólastjóri Jóns Bjarna-
sonar skóla hefði hoðið þeira aði koma í skólann og skoða hann. Var
farið þangað klukkan 4 e.h.
Er raenn höfðul skoðað skólahúsið, var fundur aftur -settur þar.
E. Baldwinson bar fram tillögu um það, að ungmenna-deild birt-
ist í Sameiningunni', á ensku, og skuldbindi félög þau, er erindsreka
eiga á þessum fundi sig til að sjá um efni í þá deild, sinn raánuðinn
hvert.
Tillöguna studdi Hallgr. F. Hallgrímssoil.
Dr. B. B. Jónsson bar fram þessa breytingartillögu: Fundur-
inn fer þesS á leit við séra Friðrik Hallgrímisson, að hann taki að sér