Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1924, Síða 32

Sameiningin - 01.02.1924, Síða 32
62 hann þrýtur, taki við yður í hinar eilífu tjaldbúðir” fLúk. ió, g) ViS eigum að fara svo meS gæSi þessa heims, að notkun þeirra mæli meS okkur en ekki móti, þegar viS komum fram fyrir GuS í eilífSinni. Eigum aS skoSa auSæfin sem lánsfé, fremur en eigin eign. ViS erum ráSsmenn GuSs, og verSum um síðir aS gjöra reikningsskap (Xúk. 16, 10-13J. Næsta dæmisagan, texti lexíunnar, er eins og áframhald af þessari kenning Jesú um notkun heimsgæSanna. Þar eru okk- ur sýndir tveir menn, annar auSugur, en hinn öreigi. Annar “lifir hvern dag í dýrlegum fagnaSi”; hinn er hlaSinn kaunum. veikur og hjálparlaus, liggur viS fordyri ríka mannsins, og verSur feginn aS seSja sig á matarleifum, sem kastaS er út til hans. SíSan lætur frelsarinn okkur sjá Jæssa tvo menn í öSru lífi. Þar eru orSin mikil umskifti á högum þeirra. Fátæki maSurinn, Lazarus, nýtur sælu í faSmi Abrahams, en riki maS- urinn er í Heljar skauti, einmana, vansæll og hjálparlaus. HvaS vill nú Jesús kenna okkur meS þessu? Lítum á dæmisöguna. (a.) ÞaS var ekki fátæktin ein, sem opnaSi him- ininn fyrir Lazarusi'. Þó átti hún sinn þátt i úrslitunum (sbr. 25. v.J. Hann hlaut sitt böl í sinu jarSneska lífi, “tók þaS út” hér megin grafar—lét þaS ekki spilla sál sinni. BöliS varS honum einmitt til góSs; kendi honum að setja von sína til GuSs. Á það bendir nafniS Lazarus ('“GuS er mín hjálp”J. Hann leit- aSi gæða tilverunnar, ekki í jarSneskum efnum, sem hann átti litla völ á, heldur í GuSi. Og hann öSlaSist þaS, sem hann sókti eftir . (Sbr. Matt. 5, 3-12J. (b) Eins var í gagnstæSri grein um ríka manninn. ÞaS var ekki auSurinn í sjálfu sér, sem sökti honum í helju. Þótt áttu heimsgæSin sinn þátt í þeim úrslitum. Þar lá freisingin, sem varð honum aS falli. Hann “hlaut sín gæSi meSan hann lifSi” (25. v.J. LeitaSi gæSa tilverunnar í jarSneskum auSæfum, en ekki á vegum GuSs. Og svo hlaut hann þaS, sem hann leitaSi eftir: skammvinna svika- gleSi, sem tók enda með æfistundum þessa lífs. Hann lifSi fyrir munn og maga; en afdrif slíkra manna eru glötun. (Fil. 3, i8nj. (c) “Sá, sem leitar, finnur.” ÞaS sem viS i insta eSli treystum á, lifum fyrir, sækjumst eftir, það öSlumst viS ; hvort heldur þaS er eigingjarnt og syndugt nautnalíf, eSa eilift lif í heilögu samneyti viS GuS. Sjálfir þurfum viS aS velja, hvort viS viljum heldur málsverSihn eSa frumburSarréttinn. (Sbr. 1. Mós. 25, 2gn). Eigum ekki heimting á hvorutveggja. Leit- um því Drottins, meSan hann er aS finna (Jes. 55, 6). (d) Látum ekki glys og glaum auSæfanna draga okkur á t álar AuSkýfingurinn er oft og tíSum .meiri ógæfumaSur, heldur en fátæklingurinn. ÞaS fer alt eftir þvi, hver sá innrimaSur er, sem hver um sig hefir aS geyma. (e) ÞaS var ekki fyrir hræSi- lega grimd eSa stórglæpi, aS ríki maSurinn glataSist. Ekki er

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.