Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1924, Side 33

Sameiningin - 01.02.1924, Side 33
63 getiö um slíkt í dæmisögunni. Plann liföi eingöngu nautnalífi, þaö var alt og sumt. Elskaði hvorki Guö né menn, ekkert, nema sjálfan sig. Og svo vaknar liann upp í helju, einmana. Sjálfselskan er ógæfuvegur, því að maðurinn er ónógur sjálfum sér, bæði þessa heims og annars. (í) Látum, að siðustu, ekki meginlærdóm lexíunnar fara fram hjá okkur. Lifið er alvar- le.gt. Guð er miskunnsamur. en hann lætur ekki að sér hæða. (Gal. 6, 7n). Það sem maður sáir, það mun hann uppskera. Sjá lærdóm síðustu lexíu. Frelsandi Kærleikur Guðs er hund- inn þvi skilyrði, að við kjósum þeimilið, sem hann stjórnar. Og við verðum að kjósa í þessu lífi. Guðs orð gefur okkur ekkert fyrirheit um það, að náðartíðin verði látin ná inn í ann- að líf, eða lengt rit yfir eilifðina. Við eigum jafnvel ekki ráð á morgundeginum. fOrðskv. 27, 1; Jak. 4, I3nj. Sálmar: 148; 242; 270 : 253; 366. Embættis.menn Immanúels safnaðar, Baldur, kosnir á ársfundi 1924. Fulltrúar: Tryggvi Johnson, forseti; Ingólfur Jóhannesson skrifari; Vilhjálmur Pétursson féíhirðir; Mrs. O. Anderson og Páll T. Frederiökson. Djáknar: Mrs. H. D. Jónasson og Ólafur Oliver. íslenzku skóla íhefir Imimanúels söfnuður haldiið uppi 12 ár. í skólantmi njóta nú tilsagnar 38 börn og unglingar, en kennara eru 6. F. H. Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 GÍSLI GOODMAN Tinsmiður. 786 Toronto Street. Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. Sími A8847. Heim. N6542 A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem Lonum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.