Sameiningin - 01.07.1925, Síða 26
216
ing þess orSs, nægi til þess aS öSlast inngang í himnaríki, án annara
skilyröa.
Jesús sýndi aldrei nein merki þess, aS hann dáSi greindina eina
eöa næmiS eitt saman. Hsefileikinn til þess aS skilja boSa framtíö-
arinnar og merking tákna — upplýstur skilningur spámannlegs eSl-
is — var einnig gáfa í hans augum, og oft harmaöi hann þaS, aS til-
heyrendur hans og lærisveinar sýndu svo lítinn vott þeirrar gáfu.
AS hans dómi var hin fullkomnasta greind í því falin, aS skilj-
ast þaS, aö skynsemin ein er ekki nóg, heldur þaS, aS gjörvalt sálar-
líf manns verSur aS ummyndast, ef aS hann á sanna sælu aS hljóta,
fyrst sú sæla er eigi fjarstæSur draumur, en eilíflega nálæg og
möguleg. En honum skildist fyllilega, aS skynsemin ætti aS aöstoSa
oss í þessari algerSu ummyndan.
“Fátækir í anda” eru þeir, sem eru sér fyllilega, en þó sorglega
meSvitandi eigin andans fátæktar, sálarlýta sinna, smæSar hins góöa
í oss öllum og lágs siSferSisþroska flestra manna.
Þeir einir, sem gera sér fulla grein þessarar fátæktar sinnar,
þjást hennar vegna, og sökum þjáninganna reyna þeir aö forSast
hana. Slíkir eru harla frábrugönir þeim mönnum blindum og
drambsömum og fullum sjálfsþótta, er telja sig velmetna af GuSi og
mönnum og finna eigi hjá sér minstu löngun til þess aS klifra “á-
fram, lengra, ofar, hærra”. Þeir 'blekkja sjálfa sig meS því aö ætla
sig hátt hafna og langt áleiSis aö mannþroska, og reyna aldrei til
þess aS auSga sálu sína, af því aS þeir sjá eigi dýpt fátæktar sinnar.
Þess vegna munu þeir, sem játa sig snauSa og þola þjáningar til
þess aS afla sér þeirrar sönnu auSlegSar, sem nefnd er fullkomnun,
verSa heilagir eins og GuS er heilagur, og þeirra veröur himnaríki.
Iiins vegar munu þeir drambsömu, sem vefja sig hjúpi sjálfsánægju
og gefa engan gaum óhreinleik þeim, sem hrúgaS er saman og hul-
inn undir hégómadýrö þeirra, eigi inn ganga í dýrö ríkisins.
Richard Beck.
------o------
JAFNVÆGI LÍFSINS.
Ivíf er blandiö grát og gleSi,
gráum skýjum, stjörnum ljósum,
sólarskini, sorta’ og regni,
sumarblómum, frostsins rósum,
fannakyngi, fögrum lundum,
friSarsælu, æstum vindum,
húmgum nóttum, heiSum dögum,
höfgum skuggum, geislamyndum.