Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1926, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.02.1926, Blaðsíða 7
37 fræöilegum fullyröingum og fræðakerfum, en menn dauSlangar til þess a'5 trúa. Þetta má mafka af því, að hvar sem einhver ný trúarhreyfing er, fylgi henni einungis kraftur mikillar sann- færingar, þá er mannfjöldinn óSar þangaÖ kominn, í von um aS finna þar þaS, sem svali trúarþorsta sínum. Kirkjan, sem kem- ur, býSur þyrstum sálum1 þau móöurbrjóst, er svala með' lifandi trú trúarþorstanum. Sennilega verSur skipulag kirkjunnar mjög útbrotalítiS og einfalt og ólíkt því, sem veriS hefir. Kirkjan verSur miklu andlegri, trúin veröur andlegri. SamfélagiS viö GuS í Jesú Kristi veröur fullkomnara. Menn verSa varir viS það, aS GuS er meÖ^ þeim, aS himnaríki er nálægt, og fyrir því beri öllum mönnum aS lifa heilögu lífi. Sú kirkja, sem er aö koma, kemur meS Jesúm Krist inn í hversdagslíf mannanna. Kirkja Jesú Krists er ekki aS fara, heldur koma. Eg held aS allir þeir, sem ekki ganga meS lífi og sál í þá kirlcju, sjái ein- hvern tíma meira eftir því, en nokkuru öSru, og telji þaö stór- kostlegasta slysiS, sem þá hefir hent, aS vanrækja hana. B. B. J. Fyrirgefning og vandlæti. ÞaS er sjaldgæfur viSburSur í íslenzkum ritheimi í seinní tíö, aS tveir af pennafærustu mönnum íslands séu aS ræöa þaS í timaritum þjóÖarinnar, hvert s'é gildi fyrirgefningar í mannlegu lífi, og þá um leiÖ, hver áhrif hún hafi, hvaS siSferðilegt vand- læti og ábyrgöartilfinning snertir. En þetta mun vera þunga- miSjan í deilu þeirra SigurÖar Nordal og Einars H. Kvaran í ritgeröum þeirra .;í '“Skírnii'’ oig “Iöunni/’ sem vakiÖ hafá svo: mikla athygli bæSi heima á ættjörSinni og hér vestra. Því miSur virðast horfur á því, ef deilan heldur áfram, aS hún kunni aS fá meira persónulegan blæ en æskilegt er, því ekki er neinn fyrir- gefningarandi í grein Kvarans, “Kristur eSa Þór,” í “Iöunni,” til !svars upp á grein Nordals, “Undir straumhvörf,” í “Skírni”, þó ’höfundurinn sé aö halda uppi vörn fyrir fyrirgefningu alment. Mikilvægi málefnisins verSskuldar aÖ því sé gaumur gefinn, án þess aS inn í þaS Iblandist nokkuS óýiökomand'i. Ritgerðirnar báSar hafa eflaust vakiö marga til umhugsunar um þetta efni, og er þaS mikilsvert. Á þetta er minst hér, ekki vegna þess eg ætli mér þá dul aS ganga milli þessara mikilhæfu manna og gera upp mál þeirra,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.