Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1926, Side 9

Sameiningin - 01.02.1926, Side 9
39 móti þér, þá far og vanda um við hann, aÖ þér og honumi einum áaman; láti hann sér segjast, þá hefir þú unnið bróSur þinn. En láti hann sér ekki segjast, þá tak aS auki meS þér einn eöá tvo, til þess hver framburöur verði gildur viS þaS, aS tveir eSa þrír heri. En hlýönist hann þeim eigi, þá seg þaS söfnuSinum; en ef hann einnig óhlýSnast söfnuSinum,, þá sé 'hann þér eins og heiS- ingi og tollheimtumaSur.” (°Matt. 18, 15-17J. Þetta er fjarri því að vera aðgerSalaust meinleysi. ÞaS er áhugasamt, starfandi vandlæti. f því felst ekki þaö, aS maSur eigi aS vera meiningar- laus um alla breytni annara, eins og áminningin, “dæmiS elcki,” er stundum skilin. ÞaS virSist leggja áherzlu á hreina og næma réttlætistilfinningu gagnvart öðrum og breytni þeirra, sem er gagnsýrð af sönnum bróSurhug 0g umhyggju fyrir velferS ná- ungans. En svo er þess einnig krafist aS| menn fyrirgefi enda- laust — ekki “alt að sjö sinnum, heldur alt að sjötíu sinnum sjö.” Hvort sem mönnum finst þaS vera ósamrýmanlegar andstæSur eSa ekki, þá er augljóst, aöi Jesús Kristur leggur áherzlu á aö menn eigi aS vera vandlátir gagnvart öðrum, en þó aldrei aS þreytast aö fyrirgefa. ÞaS er augljóst aS sá, sem, vill fylgja Kristi, á ætíS aö vera fús til aS fyrirgefa. En þaS er jafn augljóst, aö fyrirgefning- in; getur ekki veriS þegin af þeim, sem brotið hefir, nema hjá honum sé iðrunarhugur og yfirbótar. Þessvegna getur þaS veriS kærleiksskylda, aS vanda um við aSra. Kristileg fyrirgefn- ing á ekki aS vera! fólgin í því að þurka út míismun á góSu og illu, eSa í því að gera lítiS úr saknæmi syndarinnar og ábyrgö mannsins. Fyrirgefningarhugurinn er kærleikshugur gagnvart hinum brotlega, sem vill honum alt hiS bezta og einnig þaS aS hann megi sjá að sér. Og samfara kristilegum fyrirgefningar- hug, á aö vera hatur á hinu illa, hatur á syndinni, en kærleikur til syndarans. Og enga blessun getur fyrirgefningarhugur þess, sem fyrir óréttinum verður, fært hinum brotlega, nema þaS veki hann til iðrunar. AS fyrirgefa, á ekki aS merkja þaS, að maSur telji þaS hættulaust fyrir þann, sem hlut á aS máli, að, halda áfram án yfirbótar. Slík fyrirgefning bæri einungis vott um siðferSi- legt kæruleysi. AnnaS og meira liggur í kröfu hans, sem bauS: “elskiS óvini yðar, gjörið þeim gott, sen^ hata ySur; blessiS þá, sem bölva ySur, og biðjiS fyrir þeim, er sýna yÖur ójöfnuS.” HvaS stórt, sem brotið er, og hvað augljós, sem ábyrgS þess er, sem þaS fremur, á maSur aS forðast hefndarhug og hatur, og sýna góSvild og fyrirgefningarhug, einmitt í þeirri von og trú aS þannig sigri maður ilt með góSu. Það er einmitt hiS stórkost-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.