Sameiningin - 01.02.1926, Qupperneq 11
41
fyrirgefningarinnar, nema Jesús Kristur. í framkomu hans er
staÖfest kenningin, sem hann flutti. Hann boðar bersyndugu
konunni fyrirgefning, þó syndir hennar væru margar. Ilann
sendir hana frá sér í friSi og segir: “Trú þin hefir frelsaS þig.”
Er auðsætt af þessu og af tárunum, sem hún vætti fætur hans
meS, í hvaSa anda 'hún veitti viðtöku fyrirgefningu' Jesú. Hún
fann tii þess, aS henni hafði veriS fyrirgefiS mikiS, og því els'kaSi
hún mikið, HVer efast um aS hún hafí fariS frá Jesú sem ný
manneskja fyrir kraft fyrirgefningarinnar. — SömuIeiSis hór-
seka konan. Hann sakfellir hana ekki — kveSur' ekki upp yfir
henni dóm — en segir: “Far þú; syndga ekki! upp frá þessu.”
AS hann sakfelli' hana ekki vegna þess aS( allir menn séu synd-
ugfir, finst mér vera að lesa 'inn í textann nokkuS, sem þar er
ekki aö finna. Hann ávítar harSlega viS önnur tækifæri, þó allir
menn séu syndugir, þegar fyrir honum verSur iSrunarleysi og
harSúS. Hjá konunni virSist hann hafa orðiS fyrir því gagn-
stæSa, og útskýrir þaS fremur framkomu hans. Þeir, sem sak-
feldu hana, áttu ekki vandlæti kærieikans. Þeim gekk ekkert
gott til. Þetta leiSir Jesú í ljós, svo þeir finna sjálfir til þess, og
sjá sitt óvænnaj En Jesús1 aftur á móti sýnir trú sína á kraft
fyrirgefningar og iSrunar.
Bæn. Jesú á krossinum: “FaSir, fyrirgef þeim, því aS þeir
vita ekki hvaS þeir gera,” verSskuldar sérstaka athygli í þessu
sambandi. Þar er ekki nokkur vafi á því, aS Jesús er aS biSja
fyrir þeim, sem ekki höfSu iSrast. Mestar líkur eru til aS hann
hafi haft i huga þá sérstaklega, sem stærsta sökina áttu — leiS-
toga hans eigin þjóSar, þó hvorki hermennirnir, Pílatus né lýS-
urinn, sem hrópaSi: “Krossfestu hann,” verSi undanskilinn.
Hér kemur fram í æSsta veldi sá fyrirgefningarhugur, sem Jesús
í allri kenningu sinni leggur áherslu á. ÞaS er kræleikshugur til
hinna seku, sem einn ræSur hjá honum. Hann færir fram þaS,
er megi vera þeim tif málsbótar, og biSur um fyrrgefning þeim
til handa. En hlýtur maSur ekki í ljósi allrar kenningar Jesú, aS
ætla1 aS þessi bænj Jesú innibindi hans hjartans þrá eftir því aS
þeir iSrist, svo aS þeir geti hlotiS fulla blessun fyrirgefningar-
innar? ÁSur hafSi hann meS brennheitum vandlætingarorSum
lýst synd Faríseanna og hinna skrift.lærSu, sem leiddi til kross-
festingar hans Sami kærleikurinn ræSur i hvorutveggja, vand-
lætinu og bæninni um fyrirgefning.
Hjá Jesú varSj aldrei árekstur þannig, aS vandlætiS stæði í
vegi fyrirgefningar, eSa að fyrirgefningin drægi úr vandlæti kær-
leikans. En öSruvísi hefir það viIjaS ganga í mannlegu lífi.