Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1926, Page 24

Sameiningin - 01.02.1926, Page 24
54 sem eg hefi hent á, þá er það mjög augljóst, aö sagan gefur þa5 til kynna, aS viS þa'ð að eta af trénu hafi sú breyting orSiö á mann- inum, aS hann jfærSist nær guSdóminum), þótt hann meS því bakaSi sér reiSi hans. Hann stígur þetta mikla spor, aS hann fer aS gera mun á illu og góSu. MeS öSrum orSum: Hánn verSur siSgæSis- vera. Samkvæmt heimsskoSun nútímans geymir li'Sni tíminn í skauti sínu þetta spor í þróunarsögu lfsindj ihér á jörS. M'aSurinn er síS- asti liSurinn í framihaldandi þróunarkeSju. LífiS á jörSunni þróast frá . fyrsta lífsfryminu) til hinna fullkomnustu jurta og dýra. A hvern hátt sú þróun hefir orSiS, er allmikiS deilt um. En þaS skiftir engu máli í þessu sambandi. ÞaS sem máli skiftir er þetta: Sú breyting verSur á æSsta dýri jarSarinnar, — þvi dýrinu, sem mest- um gáfum er gætt og getur mestri kænsku beitt í lífsbaráttunni og er fyrir þaS orSiS voldugasta dýr jarSarinnar, — sú breyting verS- ur á því, aS þaS fer aS gera isér rellur út af þvi, hvort þetta eSa 'hitt sé| rétt aS gera eSa ekki rétt aS gera, án tillits til þess, hvort betur eSa ver er séS fyrir líkamlegri vellíSan. Og þessi breyting, sem verSur á þessu dýri, hún gerir þaS aS verkum, án alls tillits til þess, hvort aSrar breytingar ihafa) orSiS samhliSa, aS upp frá því getum viS talaS um nýtt dýr á jörSinni. ÞaS dýr heitir maffur. ÞaS er siS- gæSisvera jarSarinnar. Erá þessari breytingu er syndafallssagan a'S segja. Hún er aS segja frá því, þegar, lífiS á jörSunni hefur sig upp á þaS stig, sem nútímasálarfræSin nefnir siSgæSisstig. Eg hefi virt fyrir mér einstök atriSi syndafallssögunnar í þessu ljósi. Og eg hefi undrast mjög, hve vel þau koma heim viS þær breytingar og þá atburSi, sem telja má sjálfsagt og sennilegt, aS hafi veriS samferSa því aS maSurinn hefur sig á siSgæSisstigiS. MaSurinn og konan eta af skilningstré góSs og ills fyrir áeggj- an höggormsins. ÞaS ihefir veriS litiS svo á, aS höggormurinn hafi veriS myrkrahöfSinginn sjálfur. Og skilningur sá er svo fastur og þykir svo viSurkendur, aS hiklaust og refjalausti er sagt í biblíu- sögum þeim, sem segja má aS sérhvert barn hér á landi sé látiS lesa undir fermingu, aS djöfullinn hafi breytt sér í höggormslíki og fariS 'tij konunnar. En í syndafallssögunni er ekki eitt orS í þá átt. Þar stendur aSeins: “En höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar, sem Jahve guS hafSi gert. Og mælti viS konuna.” í syndafallssögunni sjálfri felst engin frekari skýring um þetta efni. En eg veit ekki til þess, aS höggormurinn sé nokkur- staSar tákn myrkravaldsins. Eg veit ekki til aS neitt i hugmyndum AusturlandaþjóSa aS fornu eSa nýju bendi í þá átt. ViS höfum heyrt myrkrahöfSingjann nefndan höggorm. En þaS er aSeins fyrir ákveSinn skilning eSa öllu heldur misskilning á þessari einu sögu. ^En í trúarhugmyndum AusturlandaþjóSa á höggormurinn þó heima. GuSspekingar ihafa mynd af höggormi í merki sínu og hafa þeir sett merkiS á sumar af bókum sínum. Margar trúarhugmyndir

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.