Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1926, Síða 31

Sameiningin - 01.02.1926, Síða 31
G1 13. febr. og var ,séra Hjörtur J. Leó 'kosinn með miklumi fjölda at- kvæða. Fyrir nokkru hafði séra Hjörtur sagt lausu embætti því, er hann hefir þetta ár við Jóns Bjarnasonar skóla. Var hann og áður búinn að fá köllun til prestsþjónustu við Lundar og Langruth. Vit- um vér ekki nú, í hvora át'tina séra Hjörtur snýr sér. Séra Páll Sigurðsson, er um mörg ár hefir þjónað Gardar-söfn- uði og fleirum söfnuðum í N.-Dakota, sótti í haust um Bolungarvík á íslandi, og er prestskosning fór þar fram, var hann kosinn með miklum atkvæðamun. Hafði séra Páll þjónað þar um hríð áður en hann kom vestur. Sýnir kosning hans, hve mikils álits hann nýtur hjá sínu gamla safnaðarfólki. Mun séra Páll fara alfari til íslands í sumar. Nýjung er það og góðs viti, að söfnuðirnir í Wynyard, fjórir talsins, hafa síðan um nýár við og við haft sameiginlega guðsþjón- ustu-fundi á virkum kvöldum, til skiftis í kirkjunum. íslenzku prestarnir, séra Ii. Sigmar og séra. Fr. Friðriksson, hafa þar sem oftar átt góða samvinnu. Afrnæli á Betel 1. marz. Er upp á afmælið haldið í sumum söfnuðum og ætti að vera víðar. Kvenfélagið i Fyrsta lút. söfnuði heldur samkomu þann dag og safnar þá fé til stofnunarinnar. Öllum er ljúft að gleðjá það afmælis-tbarn. Almanak sitt fyrir 1926 hefir ihr. Ólafur Si. Thorgeirsson, R. Dbr., sent “Sam.” og -kunnum vér honum þakkir fyrir. Er Alma- nakið að vanda fult af fróðleik. QUALITY CLOTHES, HATS & FURNISHING. Vér seljum að eins bezta klæðnað og ábyrgjumst hann. Það 'borgar sig fyrir yðar að yfirlíta vörur vorar. STILES & HUMPHRIES, 261 PORTAGE AVE. Viff hliðina á Dingwall’s húSinni. A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.