Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1927, Side 24

Sameiningin - 01.03.1927, Side 24
86 Eg veit ekki hversu skamt er aÖ landamærunum. Prestur nokkur sagði í ræðu sinni einn sunnudag: “Einhver i þessum- hópi verður andaöur fyrir næsta laugardag.” “Eg trúi því ekki,” sagði einn af safnaöarmönnunum, við ann- an, sem sat hjá honum. “Eg ætla að hafa gætur á þessu, og ef| spáin rætist ekki fyrir laugardagskvöld, þá skal eg minna þennan prest á lygina.” En maðurinn, sem sat hjá honum, sagði: “Kannské það verð- ir þú sjálfur.” “Ó-nei,” sagði hann, “eg verð gamall maður.” En sama kvöld- ið andaðist hann. Frelsarinn kallar ykkur í dag. Allir mega koma. Guð rekur aldrei nokkurn mann frá sér. Guð grandar aldrei nokkrum manni. Þaö er maðurinn, sem fleygir sér burt, ef hann glatast. “Sálar- morðiö’’ er sjálfsmorð, því að fyrirheitið er þetta: “Hver sem vill, hann taki ókeypis lífsvatnið.” Hver sem vill.— Hér er nú kostur að heyra herrann talandi’ í náð,— Jesús opni mitt eyra, svo aö þvi fengi’ eg gáð, hógvær vors bata bíður blessaður, þessa tíö: Annars heims er hann striður öHum forhertum lýð. Nú er vitunartíminn, timi miskunnarinnar. Og margir koma nú inn í guðsríki. Komið og verið með í förinni til himins. “Sjá nú er mjög hagkvæm tíð. Nlú er hjálpræðisdagur.” [Lauslega þýtt, og íslenzkum versum skift fyrír ensk í þýð- ingar stað.] G■ G. Frá trúbocSunum. BlöSin hafa verið að flytja undanfarandi voðafréttir frá Japan um ægilegan jarðskjálfta, sem þar hefir gengið. AS vísu eru það engar nýjungar að jarðskjálftar komi fyrir í Japan. Jarðskjálftar eru þar einlægt á hverju ári, og ferst fóLk í þeim árlega; enda er fólk mjög hrætt við þá — hræddara en við eldfjalla-gos. Og þó er enginn hörgull á þeim, þar sem talin eru 50 óútbrunnin eldfjöll í landinu. En jarðskjálftinn þessi líktist þeim um árið, sem kom yfir höfuðborg- ina Tokyo og nágrenni og gerði hin ógurlegustu spellvirki og olli miklum manndauða og hörmungum. Talið er að nú hafi farist um þrjú þúsund manns og margar þúsundir orðið heimilislausar. Það

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.