Sameiningin - 01.05.1927, Blaðsíða 23
149
kórónan þægilegt höfuðfat. Spyrjið frönsku höggvélina, sem
geymd er í Tussauds safninu, um þá konunglegu hálsa, sem hún
hefir höggvið sundur. SpyrjiÖ ikonungshö'llina frönsku; eða
biðji'S Wolsey kardínála, eða Hinrik áttunda, að rísa upp úr duft-
inu og segja ykkur, hvað þeim finnist um metorS heimsins. Þeir
koma fram fyrir augu ykkar, litverpir í öSrum dauða, þeir skjögra
fram, og geta fyrst engu orSi stuniö upp, en síSan hvísla þeir hás-
um rómi: “Aska, aska!”
Þá kalla eg á fésýslumenn og auðkýfinga. Og aftur tek eg
þaS fram, aS hér mega engir miSiungsmenn bera vitni; allir vott-
arnir skulu vera miljónamæringar.
Hversu veglegt hlýtur þaS að vera, aS eiga heilan banka; aS
ráSa yfir heilu járnbrautarkerfi; að vera eigandi að öllum hús-
unum í heilu stræti; að taka viS afurSum stórra fyrirtækja dag
eftir dag, hvort sem þú vinnur nokkuð eSa ekki neitt! En bíSum
viS. William B. Astor situr á skrifstofu sinni í New York, bráS-
feigur, og kvelst af hugarangri, af því að leigur hafa komiö niS-
ur. A. T. Stewart er kvalinn af efasemdum og óljósum kvíöa,
þegar hann nálgast dauSadægrið. Kristinn maður kemur til hans
og vill tala viS hann um eilífSarmálin, en hann hrópar: “FarSu
burtu, farðu burtu!”—og linnir ekki látum, fyr en maðurinn er
kominn út. Komið, þér miljónamæringar, fram úr grafhvelfing-
um og kirkjugörðum, og segið oss, hvað yður virðist um bankana,
verksmiSjurnar, verzlunarhúsin, marmarahallirnar og forseta-
veizlurnar. Þeir skjögra fram, hallast upp aS köldum legstein-
unum, baða iit holdlausum höndum, skjálfa í fúlum grafar-sagg-
anum, mæla tannlausum munni og stynja upp þessu eina orSi:
“Aska, aska!”
Nú verð eg að kalla fram hóp af syndugum nautnaseggjum,
og enn má eg ekki spyrja þá, sem aðeins sátu viS algengar unaSs-
semdir, heldur hina, sem lifðu eins og blómi i eggi og hrúguSu
nautn á nautn ofan. Ef þeir drukku vín, þá uröu það aS vera
dýrustu veigar frá pressunum í Hockheimer, Ef þeir hlustuSu
á söng, þá sóttu þeir fágætustu hljómleikana, þar sem heimsfræg-
ar söngkonur létu til sín heyra.—Ef þeir syndguSu, þá dugði þeim
ekkert nema gljástrokin saurgun og þokka-prúS örvænting og
glitrandi glötun.—StandiS upp, Aaron Burr og Alcibiades, og
Byron lávarSur og Elísabet drotning! HvaS virSist ySur nú um
miðnætursvallið, um syndaglauminn, um svívirÖinguna bak viS
glitofin tjöld? SvariÖ! RoSinn er horfinn úr kinnum, dreggj-
arnar hringa sig eins og höggormar niður viS botn á vínbikarnum ;
ljósin eru gleypt af kolsvörtu myrkri; svallararnir klingja brotn-