Fréttablaðið - 16.03.2011, Blaðsíða 20
16. mars 2011 2
Utanríkisráðuneytið gefur út ferðaviðvaranir þegar ástæða þykir til og ætti alltaf að
kanna hvort slíkar viðvaranir séu í gildi áður en haldið er út í heim. Sem stendur ræður
ráðuneytið Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan.
Húsið sem gestastofan er í hýsti áður vélaverk-
stæði. Inni hefur það verið málað í svörtum, gráum
og rauðum litum í stíl við gosið. Á gólfinu er aska
blönduð sementi og þar ofan á Kötlusteinteppi sem
framleitt er í Vík. „Við fengum til liðs við okkur
Björn G. Björnsson sýningarhönnuð, Ara Trausta
Guðmundsson jarðeðlisfræðing, smiði, pípara, raf-
virkja og dúklagningamann,“ lýsir Ólafur og segir
verkefnið afar skemmtilegt.
Helsta fræðsluefni stofunnar verður heimildar-
mynd eftir Svein M. Sveinsson í Plúsfilm sem sýnir
alla helstu þætti gossins og lífið á Þorvaldseyri
bæði fyrir það og eftir. Auk þess verða þar jarð-
fræðilegar útskýringar og ýmislegt til minja og
Guðný segir tvær dætur þeirra hjóna munu taka
þátt í að miðla upplýsingum.
„Húsið er hitað upp með vatni úr eldfjallinu, við
framleiðum rafmagn til að lýsa það upp og fólk
getur bergt á vatni úr fjallinu,“ segir Ólafur og
bætir við: „Svo fer fólk út á hlað og þar er veröldin.“
gun@frettabladid.is
Framhald af forsíðu
Gestastofan er við Þjóðveg 1, rétt vestan við Þorvaldseyri.
MYND/ÓLAFUR EGGERTSSON
Daglega stoppar fjöldi hópferðabíla við vegamótin á Þorvaldseyri og marga ferðamenn þyrstir í fræðslu. MYND/ÓLAFUR EGGERTSSON
FULLKOMIN TÆKNI
ÍSLENSKT
KISUNAMMI
Fæst í Bónus, Samkaup,
10-11, Fjarðarkaup og Inspired
Keflavíkurflugvelli
Harðfisktöflur sem
kisur elska
VINSÆLVARA
YFIRHAFNADAGAR
20% AFSLÁTTUR AF YFIRHÖFNUM
Gildir til laugardagsins 19. mars.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRI SKEMMTUN
Meiri Vísir.
Auglýsingasími
32 prósent
lands-
manna
sögð-
ust nota
einkabílinn minna
sumarið 2010 en fyrir
tveimur árum, að því
er fram kom í könnun
á ferðavenjum sum-
arið 2010 sem unnin
var fyrir samgönguyfir-
völd.
Heimild:
vegagerdin.is