Fréttablaðið - 16.03.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.03.2011, Blaðsíða 40
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Tekur fram úr Roklandi Yfir níu þúsund manns höfðu í byrjun vikunnar séð gamanmynd- ina Okkar eigin Osló í leikstjórn Reynis Lyngdal. Íslendingar virðast kunna vel að meta skondin sam- skipti þeirra Þorsteins Guð- mundssonar og Brynhildar Guðjónsdóttur í aðalhlutverkunum enda hafa þeir flykkst á myndina síðan hún var frumsýnd 4. mars. Ein önnur íslensk mynd er á lista yfir 25 aðsóknarmestu myndirnar á Íslandi, eða Rokland, með um 7.500 áhorfendur. Þrátt fyrir að Rokland hafi verið mun lengur í sýningum en Okkar eigin Osló, síðan 14. janúar, hefur sú síðarnefnda tekið fram úr Roklandi í aðsókn á tiltölulega skömm- um tíma. LÖGFRÓÐUR LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU Ókeypis lögfræðiráðgjöf á miðvikudögum frá kl. 17:00–20:00 í Háskólanum í Reykjavík logfrodur.hr.is 1 Fjögurra mánaða stúlka komin til fjölskyldu sinnar á ný 2 Hagfræðingur segir gjaldþrot blasa við ef Icesave verður samþykkt 3 Stal leigu fyrir fjögur sumarhús á Spáni 4 Rukka í göng uns kostnaði er öllum náð 12 spora samkeppnisráðgjöf Viðbrögð Ragnars Önundarsonar í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftir- litsins á framferði hans og annarra forsvarsmanna stóru kortafyrirtækj- anna vöktu mikla athygli þar sem hann þvertók fyrir að bera ábyrgð á málum. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens leggur, í bloggpistli í gær, út af orðum Ragnars og ráðleggur honum að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Bubbi segir að Ragnar hafi brotið lög og þurfi að vinna á afneitun sinni. 12 spora kerfið hafi hjálpað mörg- um og ætti að geta „undið ofan af“ afneitun Ragnars. - fb, þj

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.