Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1922, Page 4

Sameiningin - 01.11.1922, Page 4
324 “Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs orð hafa til ySar talaS.” — En um leiS og vér minnumst þeirra, og þá sérstaklega nans, sem vér minnumst nú, megum vér ekki gleyma sjálfum GuSi, né vanrækja aS þakka honum af hrærSum hjörtum fyrir þaS, aS hafa gefiS oss þá og hann. GefiS dýrSina Drotni! Veit eg þaS meS vissu, aS ef leiStoginn vor látni er hér svo nærri nú, sem eg fyrir mitt leyti trúi, aS hann heyri orS vor og lesi huga vorn, þá myndi hann afbiSja alla lofgerS um sjálfan sig, en ætlast til þess, aS vér- gefum GuSi dýrSina, lofum GuS, hlýSum frelsaranum, og látum allar endurminningar knýja oss til þess, aS leita biðjandi í Jesú nafni lengra og lengra inn í helgidóma Drottins og safna kröftum í heilögum anda, til þess aS efla hér guSsríki og vitna um frelsara vorn, Jesútn Krist. Umfram alt eiga niSurlagsorSin í texta vorum, að hafa áhrif á oss: “LíkiS síSan eftir trú þeirra.” Hégóminn einber er hjal vort um mennina miklu, ef eigi breytum vér eftir þeim, ef eigi látum vér orS þeirra og anda leiSbeina oss á vegum trúar og sáluhjálpar. “LikiS eftir þeim,” segir höfundurinn inn- blásni. LátiS vitnisburS séra Jóns Bjarnasonar um frelsara mann- kynsins halda hjörtum ySar föstum í lífi og dauSa viS trúna á endurlausn ySar syndugra manna, fyrir pínu og dauSa Jesú Krists. LátiS prédikanir hans og bænirnar hans heitu blása ySur í brjóst brennandi elsku til ySar hinmeska föSur. LíkiS eftir honum og látiS sár hans og tár knýja ySur út í fórnfær- andi, sjálfsafneitandi starf og stríS fyrir GuSs riki. 1 LátiS dæmi hans og dagfariS hreina vera ySur fyrirmynd á vegum kristilegrar helgunar. LátiS eilfíSarblómin, sem hann gróSur- setti meSal vor, ekki deyja, heldur dafna, og söfnuSinn, sem hann þjónaSi og kirkjufélagiS, sem hann stofnaSi, vera GuSi til’ dýrSar. --------0-------- Nýjar bœkur. ÆÐRI HEIMAR (II. Hugheimar). Höfundur: C. W. Leadbeatcr; þýtt hefir: Sig. Kristófer Pétursson. Bók þessari til ágætis má segja þaS tvent, aS þýðandinn hefir leyst af hendi vandasamt verk svo vel, aS furSu gegnil', og í bókinni gefur aS líta gu<ídf>ekina meS öllum hennar kostum og kynjum.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.