Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 24
344 inn kemur Jesús utan úr óbygSinni; baráttan er mý-afstaöin, sú er lýst var í síSustu lexíu. Alt i einu þagnar Jóhannes í miSri ræSu, bendir á Jesúm, og tekur svo til máls aftur: “SjáiS guSslambiS, sem ber synd heimsins!’’ Lýsir því síSan yfir, aS hér sé staddur sá hinn mikli eftirkomandi sinn, er hann hafi áSur boSaS. Kenning spámannanna var oft dularfull og torskilin. OrSin vöktu, ef til vill, undrun og eftirvænting, en ekkert meira. FólkiS hné aS Jóhannesi eftir, sem áSur. Sjálfur sagSi frelsarinn ekkert, aS því er virSist. Hann byrjar ekki starf sitt meS kraftaverki, eSa snjallri ræSu, eSa nokkru því, er veki sérstaka eftirtekt. Þessi hógværS hans er í samræmi viS spádóm Jesaja (42,2). Næsta dag bendir Jóhannes aftur tveim lærisveinum sínum á “guSslambiS’,. Þeir fara á eftir Jesú og mælast til þess, aS fá aS kynnast honum. Annar maSurinn er Andrés, bróSir Símonar, en. hinn er óefaS Jóhannes, höfundur guSspjallsins. Hann nefnir aldrei sjálfan sig meS nafni. Þessi fyrsti dagur meS frelsaranum verSur þeim minnisstæSur, þaS sjáum viS á sögunni. Þeir verSa hugfangnir af meistaranum, bæSi orSum hans og viSmóti, og sann- færast um, aS þar sé kominn sjálfur Messias, meistarinn mikli frá GuSi, sem þjóSin hafi vænst eftir öldum saman. Andrés leitar uppi bróSir sinn Símon, færir honum þessa gleSifregn og leiSir hann til meistarans. Daginn eftir bætist Filippus í hópinn, nábúi þeirra Andrésar, sannfærist eins og hinir, og leiSir siSan vin sinn Natanael til Jesú. Natanael er tregur til aS trúa því, aS alþýSumaSur norSan úr smá- bæ í Galíleu geti veriS Messias, en hann breytir skoSun sinni fljótt, þegar hann kemst aS raun um, aS Jesús hefir meS dularfullu móti þekt hann áöur og lesiS hjarta hans. Þessir fimm menn urSu þá fyrstir til aö fylgja J esú. Allir voru þeir frá Galíleu, og síðan urSu þeir postular — því aS Natanael mun vera sami maSurinn og Bartólómeus, einn af þeim tólf. MeS þessu móti hófst þá ríki frelsarans. Sjáum nú hvaSa lærdómar liggja í viSburSi þessum. aj GuSsríki kemur ekki þann- ig, aS á því beri, segir Jesús fLúk. 17,20), og hann líkir konni þess og þroska viS ýmsa hluti, sem ekki láta mikiS yfir sér: örlítiS fræ- korn, súrdeig, fjársjóS, sem fólginn er í akri (Matt. 13, 31—33. 44). GuSs-ríki kemur og þróast meS sama móti enn í dag: þegar mennirnir í hjarta sínu treysta og hlýSa frelsaranum, þá er guSs- ríki til þeirra komiS. b) “Sjá GuSslambiS”, — meS orSum þess- um bendir Jóhannes fólkinu á frelsarann. Minnir þar á hinn dýr- lega spádóm Jesaja um fórnardauSa Krists ^Jes. 53, 7). Jesús dó fyrir okkur, keypti okkur frá synd og glötun meS þjáningum sin- um. ÞaS er brennipunkturinn í fagnaSarerindinu. c) Eftir þetta ber minna og minna á Jóhannesi, og hann var ánægSur meS þau úrslit fjóh. 3, 22—30J. MarkmiSinu var náS, þegar fólkiS yfir- gaf hann og fylgdi Jesú. AS sama marki eigum viS allir aS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.