Sameiningin - 01.07.1913, Síða 21
149
urnar fyrir guð og landa sína. Sannarlega ber oss að
sýna lotningu staðnum, sem vér stöndum á.
Og vér erum saman komnir í þeim tilgangi að vinnaj
guðs verk, liugsa og tala með biðjandi lotningn um þau
málefni, sem eiga að vera guði til dýrðar og til velferð-
ar lreilagri kirkju drottins vors Jesú Krists. óum-
rœðilega mikil ábyrgð er lögð á oss alla. Hinn beilagi
eldr logar liér' við guðs fjall. Eg sárbœni yðr, að þér
dragið skó af fótum yðar og gangið að verinnu með
heilagri lotningu.
Og loks er þess að minnast, að vér eigum á þessari
stundu að ganga fast að runni liins heilaga elds, krjúpa
við altari drottins. Á kvöldmáltíðar-borðinu logar eldr
guðs frelsandi kærleika. Krosstréð á Golgata er runnr
sá, sem logar, en að eilífu aldrei eyðist. Þar logar binn
beitasti og- bjartasti eldr, eldr kærleikans, sem með
friðþægingar-píslunum keypti oss lífið og frelsaði oss.
frá syndinni. Blessaði eldr, eldr liins beilaga kærleika
á altari drottins.
„Eg fell í auðmýkt flatr niðr
Á fótskör þína, drottinn minn!“
THE LAND BEYOND THE SEA.
(Sálmrinn „Eg horfi yfir hafitS"—468 f sálmbók vorri—
I þýóing hr. Pilcher’s.)
I stand by the lonely breakers
And gaze o’er the misty sea,
Which wrapt in the clouds of winter
Is heaving sullenly:
’Tis a shore where gaunt Need reigneth,
And Woe with her freezing breath;
For the shore is the shore of the dying,
And the sea is the sea of death.
But far o’er the dim horizon
There lieth a land that is fair;
The sun with his gorgeous colours
Is painting the cloud-banks there:
There, robing the green hill-shoulders,.
The golden flowerets grow;