Sameiningin - 01.07.1913, Blaðsíða 29
i57
FYRIR UNGA FÓLKIÐ- Deild þessa annast séra Friðrik Hallgrímsson.
Bandalags-þing.
ÞaS var haldiS, einsog til stóS mánudaginn 23. Júní, í kirkju Víkr-
safnaðar aS Mountain, N.-Dak. Á þinginu sátu 12 erindsrekar frá
Bandalögum, flest-allir prestar kirkjufélagsins, og all-margir kirkju-
þingsmenn aðrir.
ÞingiS var sett með bœnagjörð, er séra K. K. Ólafsson stýrSi.
Eftir að lesin hafði veriS og staðfest gjörðabók síðasta þings,
lagði forseti fram ársskýrslu sína og eru samkvæmt henni í þessum
félagskap 11 Bandalög með samtals 625 meSlimum; á síðastliðnu ári'
hafa þau haldið samtals 167 fundi.
HvaS hafa Bandalögin veriö aS starfa á síSastliSnu ári? Erá þvf.
var svo skýrt í ársskýrslu forseta:
„Bandalag St. Páls safnaSar kostaSi á síðastliSnu ári viSgjörS á.
samkomusal safnaSarins, og gaf $10 til prestaskólans í Chicago. Bdl.
Lincoln-safn. hefir prýtt kirkjuna á hátíSum. Bdl. Pembina-safn.
borgaði gasljós í kirkjunni tvö síðastliSin ár, gaf söfnuSinum númera-
töflu, gaf heiSingja-trúboSssjóSi $7.85, og sá um íslenzku-kennslu fyrir
börn á laugardögum fjóra mánuSi. Bdl. Selkirk-safn. stóS fyrir guSs-
þjónustusamkomum á sunnudagskvöldum, þegar prestrinn var fjar-
verandi, og prýddi kirkjuna um jólin. Bdl. Erelsissafn. borgaSi orgel-
skuld safnaSarins, $100.60, gaf sunnudagsskólanum $10.00 og presti
safnaSarins $35.00 jólagjöf. Bdl. Immanúelssafn. gaf kirkjunni alt-
aris-könnu og skírnarskál. Bdl. Konkordía-safn. gaf $75.00 fyrir hit-
unarvél í kirkjuna. Bdl. Þingvalla-nýl.-safn. gaf 16 bekki í kirkjuna
og lét mála þá. Bdl. Víkrsafn. gaf $5.00 til jólatrés-samkomu og-
prýddi jólatréð, haföi samsæti fyrir prest sinn og gaf honum veglega
gjöf og hafði „lecture course" þrjá mánuöi. Ekki verSr því annaS-
sagt, en aS töluvert mikiS og gott starf liggi eftir þessi ungmennafé-
lög, ekki fjölmennari en þau eru.“
Embættismenn voru kosnir þessir: forseti séra FriSrik Hallgríms-
son, skrifari Miss Kirstín Hermann, féhirSir Þorsteinn E. Thorsteins-
son; vara-embættismenn: séra C. J. Ólson, Miss A. M. Thorláksson og
Sv. Björnsson.
Lagt var fram frumvarp til nýrra grundvallarlaga; var þaS rœtt
ítarlega og lagðar fram nokkrar breytingar-tillögur; þaS mál verSr
lagt fyrir næsta þing til fullnaöar-samþykktar.
Rœtt var um þaS, með hverju móti bezt yrði glœcklr áhugi unga