Sameiningin - 01.07.1913, Side 31
159
lingr finnr ekki sálu sína fyllast eldmóöi við orS Körners og Arndts?
En það eru ekki nema manna-orð. Ekkert getr jafnazt á við orð
frelsarans- Og þetta segi eg við ykkr til þess aS þiS getiö haldiS uppi
vörn, er þiS nú innan skamms komiS út-í hringiöu lífsins og heyriS
þar haldiö fram gagnstœöum skoðunum á trúarbrögSunum, og sérstak-
lega á persónu frelsarans. Engin orö neinnar mannlegrar veru hafa
megnaS aS knýja fólk af öllum kynflokkum og þjóöum áfram aS þessu
eina og sama marki: aS líkjast honum, og, ef á þarf aS halda, aö láta
lífiS Ifyrir hann. ÞaS kraftaverk er ekki unnt aS útskýra öðruvísi
en meö þeirri sannreynd, aö oröin, sem hann talaði, eru orS hins lif-
anda guös, sem gefa líf og munu lifa eftir þúsundir ára, þegar orö
spekinganna eru fallin í gleymsku."
EftirtektarverS eru líka þessi orö, sem hann talaði viö vin sinn,
Stolte prest: „Eg les oft í biblíunni. Eg hefi yndi af því aö lesa í
henni á hverju lcvöldi. Biblía liggr allt-af á litla boröinu hjá rútninu
mínu. Eg finn í henni hinar fegrstu hugsanir, og meö engu móti fæ
eg skilið, hvernig á því stendr, aö svo margir gefa heilagri ritning svo
lítinn gaum. Hvernig getr nokkur maör lesiö frásögur guðspjallanna
og aöra kafla biblíunnar án þess aö sannfœrast um, aS þau orö hafa
aS geyma hreinan sannleik, sem er byggör á ómótma;lanlegum sann-
reyndum? 1 hvert sinn, sem eg þarf aS ráSa eitthvaS viS mig, spyr
eg sjálfan mig aö því, hvaS biblían myndi segja mér aS gjöra. Hún
er uppsprettan, sem eg sœki í þrótt og ljós. Eg leita í henni huggunar
á hryggðar- og þunglyndis-stundum, og hún hughreystir mig.“
Frá Austrlöndum.
Nýlega komu fulltrúar frá Kristilegu Ungmennafélögunum fY.M.
C.A.) um allt Kínaveldi saman á þing í Peking. í sambandi við þaS
þing komu líka saman 500 forgöngumenn kristilega starfsins í Kína.
Yuan-Shi-Kai, forseti Kínaveldis, bauS þessum mönnum heim til sín,
og lýsti viS þaö tœkifœri yfir þakklæti sínu fyrir hiS mikla verk, er
kristnir trúboSar hefSi á þessum síöastliðnu hundraS árum unniS að
viSreisn þjóSarinnar. — Og svo eru sumir menn meSal kristnu þjóS-
anna svo nefndu aö tala um þaö, aö þaS sé mjög efasamt, hvort þaö
sé til nokkurs gagns aS vera aö senda trúboöa til heiöinna þjóSa! —
Bæöi forsetinn, forsætisráðherrann og dr. Sun Yat-Sen, sem varS
fyrstr forseti, er lýSveldiö komst á í Kína, hafa nú rétt nýlega gefiö
miklar fjárupphæSir til stuðnings kristindómsstarfi þar í landi.
Höfðinginn yfir Travancore á Indlandi, sem fyrir skömmu er lát-
inn, var talinn einna lærðastr maör meSal Hindúa-höfSingja. Hann
hélt stundum fyrirlestra fyrir ungu mennina í ríki sínu. Ekki tók hann
sjálfr kristna trú; en eftirtektarverð eru þessi orS hans um biblíuna:
„HvaSan fá Englendingar þekking sína, greind, myndarskap og afl?
Þeir eiga þaö að þakka biblíunni sinni. Og nú koma þeir meS hana
til vor, þýöa hana á vort tungumál, og segja: TakiS hana, lesið hana,
rannsakiö hana og gætiS aS, hvort hún er ekki góð. Þeir fara ekki