Sameiningin - 01.07.1913, Blaðsíða 5
133
þú með eins miklum liraða og’ ljósið liefir gætir fleygt þér
áfram út-í himin-djúpið, og liéldir áfram að ferðast á
þann liátt dag og nótt, ár út og ár inn, öld eftir öld; þús-
undir ára og milíónir liði, og allt-af liéldir þú fleygiferð
þinni áfram. Aldrei myndir þú þó komast þangað, er
iieimsvíðáttan iiætti. 1 fljótu bragði kann þér að sýnast,
að þú lilytir að komast þangað sem allt liættir; en er þú
hugsar þig betr um,þá sér þú, að slíkt takmark getr ekld
verið eudimark himingeimsins, lieldr,að þú neyðist til að
trúa, að víðátta sú nær óendanlega langt út-fyrir það tak-
mark. Hugsan þín getr ekki skilið óendanleik himingeims-
ins, og þú ert neyddr til að liafa það fyrir satt, að víðátta
sií sé óendanleg.“ Og svo bœtir sami maðr þessu við:
„Ósjaldan kemr það fyrir á vorri tíð, að menn vilja ekki
kannast við, að það sé satt, sem þeir geta ekki skilið eða
gjört sér grein fyrir. En þarna er svar frá guði upp-á
allar slíkar vantrúar-hugsanir/ ‘—Yér þurfum ekki fram-
ar vitnisburða við um það, að þessar megin-setningar
skynsemis-trúarinnar eru frámunalega óskynsamar.
Eitt sinn reis upp í liuga heimspekings eins efasemd
um það, að hann væri sjálfr til. Býsna langt sýnist nú
farið í vantrú, þegar einliver maðr fer að verða í vafa um
það, livort hann sé til sjálfr. Og naumast virðist rétt að
kenna vantrúna við skynsemina, þá er hún leiðir mann í
slíkan efa. En í rauninni höfum vér enga slíka sönnun
fyrir því, að vér séum til, sem skynsemis-trúar-menn
lieimta að fá fyrir því, að það sé verulegr sannleikr, sem
kristindómrinn kennir. Svo frá sjónarmiði alþroskaðrar
skynsemis-trúar hafði maðrinn einmitt rétt fyrir sér. Sá
maðr, sem hefir kristindóminn í hjarta sem verulegt lífs-
afl, hann liefir í eiginni persónu sinni eins mikla sönnun
fyrir því, að kristindómrinn er sannr, einsog hver vantrú-
armaðr sem vera skal—og þá auðvitað hver einasti maðr
—fyrir því, að hann er til og á lífi. Allir telja það hlœgi-
lega heimsku, ef einliver fer að lialda því fram, að hann
sé ekki til. En jafn-hlœgileg heimska er það, er maðr,
sem þykist hafa skynsemina í meiri liávegum en allt ann-
að, heldr því fram, að það, sem kristindómrinn, eða
kristna trúin, sýnir manni, sé ímyndanir einar, — að afl
það hið andlega, sem ber lærisveina Jesú Krists áfram, sé