Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 1
amrinmgin. Mánaðarrit til stuð'nings kirkju og lcristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAXNASON. XXVIII. árg. WINNIPEG, OKTÓBER 1913. Nr. 8. „I rósemi og trausti skal styrkr yðar vera,‘‘ Hlutfallslega við fólksfjölda er víst meira rœtt og ritað meðal vor íslendinga en lijá nokkru öðru fólki í lieimi. Til skamms tíma að minnsta lcosti var engin íþrótt meir iðkuð liér í íslenzkum vestr-byggðum en rœðugjörð, nema ef vera skyldi Ijóðagjörð. Ekki liefir verið svo afskekkt sveit, að ekki hafi þar fundizt lieil hersing' almúgamanna, sem við hvert gefið tœkifœri voru við því búnir að stíga í stól og halda langar rceður. Flest voru félögin stofnuð til þess aðallega, að menn fengi rneiri tœkifœri til að tala. Jafnvel kristileg safn- aðarfélög liafa lagt rœkt við íþrótt þessa, að minnsta kosti hefir það löngum ])ótt aðal-yfirburða-einkenni prestsins, að iiann væri „lipr tölumaðr“. Bandalags- félagskaprinn hefir lifað — og er að deyja — á „tölum“. Þótt mikið sé rœtt, þá er þó tiltölulega engu minna ritað. Blaðamergðin á Islandi hefir vakið eftirtekt út- lendinga, sem þangað liafa komið. Sœmilega birgir er- um vér og af blöðum hér vestra, 0g tiltölulega eru hér miklu fleiri, sem rita í blöð, en á Islandi. Menn, sem lítið liafa að gjöra, eða til annarra verka allra eru óliœfir, geta þó æfinlega „sett inn tímann“ við að yrkja og skrifa í blöð. Ekki skal því neitað, að skrafið og skrifið beri þess góðan vott. að tslendingar sé talsvert liugsandi menn, og má þá margt fyrirgefa, sem í handaskolum fer. En

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.