Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 12
236 stöð), vésælir (f. vesalir), liöndinni (f. liendinni), réði (f. réð), „sitr (f. setr) sig úr fœri“, „sunkar (f. sekkr) niðr“. Þetta allt og fleira af líku tægi í seinna bindinu. En í liinu fyrra meðal annars þetta: liyllingar (f. hillingar), reigin auðn (f. regin-auðn), skrýmsl (f. skrímsl, sumsstaðar, hortugheit (óskaplegt orðskrípi), „seitlaði kalt vatn milli skinns og hörunds“, tryppi (f. trippi), krassar (= er magnaðr), var um að gjöra (= reið á), veigraði sér við (= hikaði sér við). Á suma þessarra málgalla liafa aðrir áðr bent. Þessa og þeim líka ryðbletti liefði verið lafhœgt að þurrka af um leið og próförk var lesin. En nú hefir það ekki verið g'jört 0g svo sitja þeir þar og bera vott mn lítt afsakanlega liroðvirkni við bókagjörð þessa. Ögmundr biskup í elli. (í ÞREM ÞÁTTUM.; ; Eftir Valdemar biskup Briem. III. 1 hlaustrinu. 1. „1 klaustr eg aftr kominn er, í kring er nú lijólið runnið. Eg finn, að eg ekki’ á lieima hér og hér ekki get eg unað mér. En skar mitt er skjótt út brunnið.“ rr* 2. „Það annað var fyrr um ísaláð, er auði eg stýrði’ og veldi. Nii kominn em eg á kongsins náð, í klaustrinu lief’ eg engin ráð; eg öðrum mig ofrseldi.“ 3. „Mér liefir til angrs orðið flest á ellinnar dögum mínum. Og þeir, sem eg trúði’ og treysti bezt, þeir tel eg að liafi reynzt mér verst. Já, bágt á hver svikinn af sínum.“ „Þeir ceðst hafa völd á Isagrund, en eg sé þó fram-í veginn: 4.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.