Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Síða 13

Sameiningin - 01.10.1913, Síða 13
23? Þeir geta þó varla ’ liaft glaða lnnd þeir Gizur og Pétr, og skamma stund mun hönd verða liöggvi fegin.‘ ‘ 5. „Nú hugsa’ eg úr útlegð heim til-mín á hjartkæra landið gamla, þar manndómr allr deyr og dvín, og dýrðin í kirkjn’ ei lengr skín. Því útlendir öllu hamla.“ 6. „Þar logaði fyrr á liljum bjart og Ijómaði’ um allan salinn. Nú segja menn lengr það ei þarft, og þar er nú orðið myrkt og svart og dýrð guðs í dimmu falin.‘ ‘ 7. „Þá stökktu menn vígðu vatni þar, allt vildu menn helga’ og prýða. Nú óhreint og Ijótt er allsstaðar, sem áðr svo lireint og fágað var. Já, flest má svo niðr níða.“ 8. „Þá ilmaði’ af reykelsi allt um kring, allt angaði sem á vorin. Ilvað ilmar þar nú fyrir almenning, er atað er landið svívirðing? Hvað annað en fjósaforin?“ 9. „Þá gengu menn háum helgum á í heilagri prósessíu. Nú lagðr er niðr siðr sá, nú saman ei lengr ganga má; hver sitr í sinni stíu.“ 10. „Það fyrr mátti lieyra lielgan söng sem heilagir englar syngi. En nú er liver stnndin leið og löng, allt lágt er og hljótt um kirkjugöng, og dauft er á drottins þingi.“

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.