Sameiningin - 01.10.1913, Page 24
248
Reformazíónarinnar verðr nú einsog venjulega minnzt á guðs-
'þjónustusamkomum safnaða vorra eftir mánaðamót næstu, undir eins
upp-úr allraheilagramessu. Víöast hvar eflaust sunnudaginn 2. Nóv.
^24. c. trín.j. cn annarsstaðar sem fyrst þar á eftir. Við þaS tœkifœri
*er ætlazt til aS fra-.n fari almenn fjársamskot í heimatrúboðssjóS
kirkjufélagsins. Hr. SigurSr W. MelsteS, sem kosinn var fjársöfnun-
'armaðr félagsins á þinginu í sumar, hefir sent hverjum einasta söfn-
uSi, sem kirkjufélaginu heyrir til, áskoran um aS verða nú örlátlega
meS í offri því. Áskoran sú má ekki fara erindisleysu til neins safn-
aSar. LífsnauSsyn, aS söfnuSirnir allir undantekningarlaust sé þar
’tneS. En búizt er einnig viS gjöfuin í sama sjóS frá einstaklingum
alveg einsog aS undanförnu.
Þess skal getiS, aS á þessu ári er ekki ætlazt til, aS fjársöfnunar-
maSr ferSist — einsog í fyrra — út-um byggSir; því fremr fyrir alla
aS taka hina skriflegu áskoran hr. MelsteSs drengilega til greina.
Gjöri menn svo vel aS senda honum fljótt gjafirnar til heimatrú-
hoSssjóSs: S. W. MelsteS, 673 Bannatyne Ave., Winnipeg.
Af broti því úr rœSu einni eftir séra EriSrik FriSriksson, er birt-
-ist í þessu blaSi, geta allir skýrt séS, hver stefna hans er í trúmálum.
ÞaS er heill og afdráttarlaus kristindómr, sem þar er haldiS fram.
Ritgjörð löng og ítarleg i „Bjarma" eftir ónefndan höfund gegn
kenningum séra Jóns Helgasonar í' „ísafold" hefir veriS endrprentuS
og gefin út í sérstöku riti, sem víst fær eSa hefir fengiS all-mikla út-
rbreiSslu. 1 ritgjörS þeirri er víSa ágætlega bent á hugsunarveilurnar
í nýju guSfrœSinni og aS öSru leyti mikiS á henni aS grœSa.
Nái stjórnarskrárbreyting sú, er gjörS var á alþingi í sumar,
samþykki næsta þings og staSfesting konungs, þá má hvenær sem vill
afnema ríkiskirkjuna á Islandi meS einföldum lögum. Ögn þokar
í áttina.
íslenzki skólinn fyrirhugaSi á, svo sem til stóS, aS byrja undir-
æins eftir mánaSamótin næstu meS séra Rúnólf Marteinsson aS for-
stöSumanni og hr. Baldr Johnson aS öSrum kennara. Kennslan fer
íram í Skjaldborg á Burnell St.
ÓfriSr í Danmörk út-af nýju guSfrœðinni hefir magnazt í síS-
ustu tíS og birzt all-einkennilega viS þaS, er stjórnin vildi veita klerki
■einum, Arboe Rasmussen aS nafni, sem neitar ýmsum megin-atriSum
kristinnar trúar, nýtt prestakall þvert ofan-í vilja hlutaSeiganda bisk-
ups og þorra góSra kirkjumanna. Allir biskupar Danmerkr, sjö aS
tölu, komu sér fyrst saman um aS segja sig frá embættum sínum, ef
stjórnin léti ekki undan í því efni.
Biskupar hurfu þó síSar frá þeirri ályktan, en tóku í þess staS
'þaS ráS aS vísa málinu um villukenningar Rasmussens til ‘prófasts-